Aðili

Katrín Jakobsdóttir

Greinar

Nefnd um tækifæri og ógnanir framtíðarinnar skipuð þingmönnum
Fréttir

Nefnd um tæki­færi og ógn­an­ir fram­tíð­ar­inn­ar skip­uð þing­mönn­um

Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra hef­ur skip­að „fram­tíð­ar­nefnd“ um tækni­breyt­ing­ar, lang­tíma­breyt­ing­ar á nátt­úr­unni og lýð­fræði­lega þró­un. Unn­ur Brá Kon­ráðs­dótt­ir, fyrr­ver­andi þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins og nú­ver­andi að­stoð­ar­mað­ur Katrín­ar, starfar með nefnd­inni, sem er ein­vörð­ungu skip­uð þing­mönn­um.
Indriði segir fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar vanfjármagnaða og lækkun veiðigjalda óráð
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Indriði seg­ir fjár­mála­áætl­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar van­fjár­magn­aða og lækk­un veiði­gjalda óráð

„Ríkis­fjármálaáætl­un­ar­til­lag­an er van­fjármögn­uð og mun ekki standa und­ir þeim um­bótum í vel­ferð­armálum og upp­bygg­ingu inn­viða sem boð­uð voru í stjórn­arsátt­málan­um. Lækk­un veiði­gjald­anna mun enn auka á þann vanda,“ skrif­ar Indriði H. Þor­láks­son.

Mest lesið undanfarið ár