Aðili

Kærunefnd útlendingamála

Greinar

Formaðurinn vildi hætta en fékk starfslokasamning vegna ágreinings
Afhjúpun

Formað­ur­inn vildi hætta en fékk starfs­loka­samn­ing vegna ágrein­ings

Áslaug Arna Sig­ur­björns­dótt­ir veitti frá­far­andi for­manni kær­u­nefnd­ar út­lend­inga­mála 10 mán­aða laun þrátt fyr­ir að hann hyggð­ist hætta að eig­in frum­kvæði vegna starfs er­lend­is. Ráðu­neyt­ið er tví­saga í mál­inu. Sótt var að for­mann­in­um fyr­ir að leyna úr­skurð­um og vegna ágrein­ings með­al starfs­fólks.
Kærunefnd útlendingamála leyndi úrskurðum sínum
RannsóknUpplýsingalög

Kær­u­nefnd út­lend­inga­mála leyndi úr­skurð­um sín­um

Kær­u­nefnd út­lend­inga­mála birti ekki op­in­ber­lega fjölda úr­skurða sinna í mál­um hæl­is­leit­enda í tíð frá­far­andi for­manns. Kær­u­nefnd­in veitti Stund­inni ekki upp­lýs­ing­ar, en úr­skurð­ar­nefnd upp­lýs­inga­mála felldi ákvörð­un­ina nið­ur og sagði ekki far­ið að lög­um. Þing­mað­ur seg­ir kær­u­nefnd­ina hafa geng­ið lengra en lög segja til um.
Bréf til ráðherra: „Bjargið Uhunoma“
Aðsent

Bréf til ráð­herra: „Bjarg­ið Uhunoma“

Synj­un um al­þjóð­lega vernd var stað­fest á föstu­dag og nú skrifa vin­ir Níg­er­íu­manns­ins Uhunoma Osayomore bréf „með von í hjarta“ þar sem þeir skora á dóms­mála­ráð­herra, for­sæt­is­ráð­herra og rík­is­stjórn­ina alla að veita hon­um land­vist­ar­leyfi hér á landi. Áfall­ið við úr­skurð nefnd­ar­inn­ar varð til þess að leggja þurfti Uhunoma inn á bráða­geð­deild um helg­ina.
Albanska flóttafjölskyldan lent í Berlín
FréttirFlóttamenn

Albanska flótta­fjöl­skyld­an lent í Berlín

Þýsk­ir lög­reglu­menn tóku á móti al­bönsku fjöl­skyld­unni við lend­ing­una í Berlín um há­deg­ið í dag. Fjöl­skyld­an var flutt úr landi þrátt fyr­ir að móð­ir­in sé geng­in tæp­ar 36 vik­ur á leið. Ekki var tek­ið til­lit til vott­orðs frá lækni á kvenna­deild Land­spít­al­ans um að hún sé slæm af stoð­kerf­is­verkj­um og gæti átt erfitt með langt flug.

Mest lesið undanfarið ár