Flokkur

Íþróttir

Greinar

Brosir gegnum sárin
ViðtalHlaupablaðið 2024

Bros­ir gegn­um sár­in

Andrea Kol­beins­dótt­ir, marg­fald­ur Ís­lands­meist­ari í hlaup­um, ger­ir hlé á lækn­is­fræði til að reyna að verða at­vinnu­hlaup­ari. Hún deil­ir lær­dómi sín­um eft­ir hindr­an­ir og sigra síð­ustu ára. Fjöl­skyldu­með­lim­ir hafa áhyggj­ur af hlaup­un­um, en sjálf ætl­ar hún að læra meira á manns­lík­amann til að bæta sig og hjálpa öðr­um. Hlaup­in snú­ast um sig­ur hug­ans og stund­um bros­ir hún til að plata heil­ann.
Fréttaritari körfuboltans fjallar um oddaleik á Hlíðarenda
Aðsent

Snæbjörn Oddsson

Frétta­rit­ari körfu­bolt­ans fjall­ar um odda­leik á Hlíðar­enda

Snæ­björn Odds­son, 13 ára sér­stak­ur frétta­rit­ari körfu­bolt­ans, fór á odda­leik um Ís­lands­meist­ara­titil í körfu­bolta karla sem átti sér stað á Hlíðar­enda í gær en þar mætt­ust Val­ur og Tinda­stóll. Leik­ur­inn mark­aði tíma­mót, enda á nú að halda upp­skeru­há­tíð í Skaga­firð­in­um en í kvöld er rokna ball í Mið­garði sem vel­unn­ar­ar Tinda­stóls eru vel­komn­ir á. Hér lýs­ir Snæ­björn leikn­um og stemm­ar­an­um ...
Knattspyrnuhreyfingin verði að leita sér sérfræðiaðstoðar
FréttirKSÍ-málið

Knatt­spyrnu­hreyf­ing­in verði að leita sér sér­fræði­að­stoð­ar

Sif Atla­dótt­ir, lands­liðs­kona í knatt­spyrnu, seg­ir að auka verði fræðslu inn­an íþrótta­hreyf­ing­ar­inn­ar en einnig í sam­fé­lag­inu öll um mörk, sam­þykki og eðli­leg sam­skipti. Svipta verði hul­unni af kyn­ferð­is­legu of­beldi, áreiti eða ósæmi­legri hegð­un inn­an knatt­spyrnu­hreyf­ing­ar­inn­ar og upp­ræta þögg­un­ar­menn­ingu.

Mest lesið undanfarið ár