Aðili

Íslandsbanki

Greinar

Bankasýslan seldi verðbréfafyrirtækjum sjálfdæmi við sölu hlutabréfa í Íslandsbanka
ViðskiptiSalan á Íslandsbanka

Banka­sýsl­an seldi verð­bréfa­fyr­ir­tækj­um sjálf­dæmi við sölu hluta­bréfa í Ís­lands­banka

For­stjóri Banka­sýslu rík­is­ins, Jón Gunn­ar Jóns­son, seg­ir að treysta þurfi bönk­um og verð­bréfa­bréfa­fyr­ir­tækj­um sem sjá um út­boð á hluta­bréf­um fyr­ir ís­lenska rík­ið. Fjár­máleft­ir­lit Seðla­banka Ís­lands rann­sak­ar nú þá að­ila sem sáu um út­boð rík­is­ins. Út frá svör­um banka­sýsl­unn­ar er ljóst að bank­arn­ir og verð­bréfa­fyr­ir­tæk­in stýrðu því hverj­ir fengu að kaupa hluta­bréf rík­is­ins í Ís­lands­banka.
Einn kaupandi með sögu strax búinn að græða 100 milljónir á kaupunum í Íslandsbanka
ViðskiptiSalan á Íslandsbanka

Einn kaup­andi með sögu strax bú­inn að græða 100 millj­ón­ir á kaup­un­um í Ís­lands­banka

Út­gerð­ar­mað­ur­inn Jakob Val­geir varð þekkt­ur þeg­ar hann fékk að kaupa í Glitni með 20 millj­arða króna láni frá sama banka. Fé­lag kennt við hann var eitt þeirra sem voru val­in til að kaupa í út­boði á hlut­um rík­is­ins og hef­ur strax grætt 100 millj­ón­ir króna á kaup­un­um, rúm­um tveim­ur vik­um seinna.
Þetta þurfa hluthafar að gera til að fá upplýsingar um leynda eigendur Íslandsbanka
ViðskiptiSalan á Íslandsbanka

Þetta þurfa hlut­haf­ar að gera til að fá upp­lýs­ing­ar um leynda eig­end­ur Ís­lands­banka

Flest bend­ir til að hlut­hafalisti Ís­lands­banka verði ekki birt­ur eft­ir op­in­ber­um leið­um. Ís­lands­banki seg­ir að birt­ing list­ans brjóti gegn lög­um. Þar af leið­andi mun hið op­in­bera ekki vera milli­lið­ur í því að greint verði frá því hvaða að­il­ar keyptu hluta­bréf í Ís­lands­banka í síð­ustu viku. Út­boð­ið hef­ur ver­ið harð­lega gagn­rýnt, með­al ann­ars af Kristrúnu Frosta­dótt­ur, þing­konu Sam­fylk­ing­ar­inn­ar. Banka­sýsla Ís­lands birti skýrslu um út­boð­ið í morg­un þar sem fram kem­ur að 140 óþekkt­ir einka­fjár­fest­ar hafi keypt 30 pró­sent bréf­anna í út­boð­inu.
Selur bankann sem fjölskyldan átti
Úttekt

Sel­ur bank­ann sem fjöl­skyld­an átti

Bjarni Bene­dikts­son upp­lýsti ekki um að­komu sína að fjár­fest­ing­um Eng­ey­inga á með­an hann sat á þingi í að­drag­anda hruns. Fjöl­skylda hans átti ráð­andi hlut í Ís­lands­banka sem lán­aði fé­lög­um þeirra tugi millj­arða króna og einnig Bjarna per­sónu­lega. Nú mæl­ir hann fyr­ir sölu rík­is­ins á hlut í bank­an­um. For­sag­an skað­ar traust, að mati sam­taka gegn spill­ingu.

Mest lesið undanfarið ár