Svæði

Ísland

Greinar

Neituðu því að Björgólfur væri bakhjarl DV:  „Lítið um skjalfestar heimildir fyrir því sem ekki er“
FréttirEignarhald DV

Neit­uðu því að Björgólf­ur væri bak­hjarl DV: „Lít­ið um skjalfest­ar heim­ild­ir fyr­ir því sem ekki er“

Eig­andi DV vildi ekki greina frá því hver lán­aði fé­lagi sínu tæp­an hálf­an millj­arð til að fjár­magna ta­prekst­ur. Talskona Björgólfs Thors Björgólfs­son­ar neit­aði því að hann væri lán­veit­and­inn. Sam­keppnis­eft­ir­lit­ið hef­ur birt upp­lýs­ing­arn­ar vegna samruna eig­enda DV og Frétta­blaðs­ins. Þar kem­ur í ljós að Björgólf­ur Thor stóð að baki út­gáf­unni.
„Ég hafði ekki efni á að bjarga lífi mínu“
Fréttir

„Ég hafði ekki efni á að bjarga lífi mínu“

Guð­jón Garð­ars­son var hætt kom­inn vegna offitu og syk­ur­sýki en fékk enga bót meina sinna á Ís­landi. Eft­ir maga­að­gerð í Tékklandi hef­ur heilsa hans tek­ið al­ger­um stakka­skipt­um, með til­heyr­andi aukn­um lífs­gæð­um fyr­ir hann og gríð­ar­leg­um sparn­aði fyr­ir ís­lenska rík­ið. Hann undr­ast mjög að ekki sé gerð­ur samn­ing­ur við sjálf­stætt starf­andi lækna um greiðslu­þátt­töku.
400 milljóna króna styrkir til fjölmiðla á meðan frumvarp Lilju er á ís
GreiningCovid-19

400 millj­óna króna styrk­ir til fjöl­miðla á með­an frum­varp Lilju er á ís

Sig­mundi Dav­íð Gunn­laugs­syni, formað­ur Mið­flokks­ins, fannst vinnu­brögð við út­deil­ingu styrkja til fjöl­miðla vera „frá­leit“. Efna­hags- og við­skipta­nefnd tók út orða­lag í lög­un­um um að minni fjöl­miðl­ar ættu að fá hlut­falls­lega hærri styrki en stærri miðl­ar. Lög­in sem með­al ann­ars fela í sér styrk­ina til fjöl­miðla voru sam­þykkt á þingi á mánu­dag­inn.
,,Bróðurpartur” starfsmanna 66 á hlutabótum: Næst stærstu hluthafarnir meðal ríkustu manna í heimi
FréttirCovid-19

,,Bróð­urpart­ur” starfs­manna 66 á hluta­bót­um: Næst stærstu hlut­haf­arn­ir með­al rík­ustu manna í heimi

Wert­heimer-fjöl­skyld­an sem fjár­festi í 66 gráð­ur norð­ur á með­al ann­ars tísku­merk­ið Chanel. Eign­ir henn­ar eru metn­ar á 8600 millj­arða. For­stjóri 66, Helgi Rún­ar Ósk­ars­son seg­ir að hann hafi ekki kann­að eign­ar­hald sjóðs­ins sem fjár­festi í 66 sér­stak­lega. For­stjór­inn seg­ir tekjutap fé­lags­ins gríð­ar­legt.
Félagsmálaráðherra segir að „allir vilji fá fjármagn fyrir að gera ekki neitt“
Fréttir

Fé­lags­mála­ráð­herra seg­ir að „all­ir vilji fá fjár­magn fyr­ir að gera ekki neitt“

Ásmund­ur Ein­ar Daða­son seg­ist ekki vilja að náms­menn né „aðr­ir sem eru á at­vinnu­leys­is­skrá“ fái fjár­muni úr rík­is­sjóði fyr­ir að „gera ekki neitt“. Stúd­enta­hreyf­ing­ar hafa kall­að eft­ir því að náms­menn geti feng­ið at­vinnu­leys­is­bæt­ur í sum­ar líkt og þeir gátu feng­ið sumar­ið eft­ir síð­asta hrun þeg­ar at­vinnu­leys­ið var hvað mest.

Mest lesið undanfarið ár