Svæði

Ísland

Greinar

Forstjórinn svarar ekki spurningum: Nærri 3/4 hlutar kaupverðs Íslenskrar orkumiðlunar er 600 milljóna viðskiptavild
FréttirFestismálið og fjárfestingar lífeyrissjóðanna

For­stjór­inn svar­ar ekki spurn­ing­um: Nærri 3/4 hlut­ar kaup­verðs Ís­lenskr­ar orkumiðl­un­ar er 600 millj­óna við­skipta­vild

Al­menn­ings­hluta­fé­lag­ið Festi, sem er í meiri­hluta­eigu líf­eyr­is­sjóða, keypti þriggja ára gam­alt raf­orku­sölu­fyr­ir­tæki með tvo starfs­menn á 850 millj­ón­ir króna. Stofn­andi og stærsti hlut­hafi fyr­ir­tæk­is­ins er Bjarni Ár­manns­son sem teng­ist for­stjóra Fest­is, Eggerti Þór Kristó­fers­syni, og stjórn­ar­for­mann­in­um, Þórði Má Jó­hann­es­syni, nán­um bönd­um.
Stundaði Samherji arðrán í Namibíu? Mútur og greiðslur í skattaskjól tvöfalt hærri en bókfært tap
GreiningSamherjaskjölin

Stund­aði Sam­herji arð­rán í Namib­íu? Mút­ur og greiðsl­ur í skatta­skjól tvö­falt hærri en bók­fært tap

Sam­herji og Morg­un­blað­ið full­yrða að „ekk­ert arð­án“ hafi átt sér stað í rekstri Sam­herja í Namib­íu. Þetta er nið­ur­staða þess­ara að­ila þeg­ar ein­göngu er horft á rekst­ur dótt­ur­fé­laga Sam­herja í Namib­íu. Þeg­ar horft er rekst­ur­inn í stærra sam­hengi flæk­ist mynd­in.
Almenningshlutafélagið Festi keypti fyrirtæki af félagi sem forstjórinn stýrði
Fréttir

Al­menn­ings­hluta­fé­lag­ið Festi keypti fyr­ir­tæki af fé­lagi sem for­stjór­inn stýrði

Bæði Eggert Þór Kristó­fers­son, for­stjóri al­menn­ings­hluta­fé­lags­ins Festi, og stjórn­ar­formað­ur­inn, Þórð­ur Már Jó­hann­es­son, tengj­ast Bjarna Ár­manns­syni fjár­festi nán­um bönd­um. Festi ákvað að kaupa orku­sölu­fyr­ir­tæki af Bjarna og með­fjár­fest­um hans fyr­ir rúm­lega 722 millj­ón­ir. Eggert Þór hef­ur ekki vilj­að svara spurn­ing­um um mál­ið.
Samherji gengst við „gagnrýniverðri“ háttsemi í Namibíu en varpar ábyrgðinni á millistjórnendur
FréttirSamherjaskjölin

Sam­herji gengst við „gagn­rýni­verðri“ hátt­semi í Namib­íu en varp­ar ábyrgð­inni á mill­i­stjórn­end­ur

Út­gerð­ar­fé­lag­ið Sam­herji varp­ar ábyrgð­inni á því „gagn­rýni­verða“ sem gerð­ist í rekstri fé­lags­ins í Namib­íu yf­ir á mill­i­stjórn­end­ur fyr­ir­tæk­is­ins í norsk­um fjöl­miðl­um. Vörn Sam­herja bygg­ir á því að yf­ir­stjórn fyr­ir­tæk­is­ins á Ís­landi hafi ekk­ert kom­ið að mútu­greiðsl­un­um í Namib­íu held­ur al­far­ið stjórn­end­urn­ir í Afr­íku.

Mest lesið undanfarið ár