Svæði

Ísland

Greinar

Hljóðritaði samtal við fyrrverandi starfsmann Seðlabankans og skrifaði skýrslu um það fyrir Samherja
RannsóknSamherjaskjölin

Hljóð­rit­aði sam­tal við fyrr­ver­andi starfs­mann Seðla­bank­ans og skrif­aði skýrslu um það fyr­ir Sam­herja

Jón Ótt­ar Ólafs­son, fyrr­ver­andi rann­sókn­ar­lög­reglu­mað­ur og ráð­gjafi Sam­herja, fékk upp­lýs­ing­ar frá tveim­ur fyrr­ver­andi starfs­mönn­um Seðla­banka Ís­lands um rann­sókn bank­ans á Sam­herja. Ann­ar starfs­mað­ur­inn vissi ekki að Jón Ótt­ar væri að vinna fyr­ir Sam­herja og vissi ekki að sam­tal­ið við hann væri hljóð­rit­að. Seðla­banka­mál Sam­herja hef­ur op­in­ber­að nýj­an veru­eika á Ís­landi þar sem stór­fyr­ir­tæki beit­ir áð­ur óþekkt­um að­ferð­um í bar­áttu sinni gegn op­in­ber­um stofn­un­um og fjöl­miðl­um.

Mest lesið undanfarið ár