Svæði

Ísland

Greinar

„Ekkert minni kona þótt þú kjósir að eignast ekki börn“
Viðtal

„Ekk­ert minni kona þótt þú kjós­ir að eign­ast ekki börn“

Fæð­ing­ar­tíðni þjóð­ar­inn­ar er í frjálsu falli sam­kvæmt fé­lags­fræð­ingn­um dr. Sunnu Sím­on­ar­dótt­ur sem hef­ur rann­sak­að móð­ur­hlut­verk­ið á Ís­landi og bein­ir nú sjón­um að kon­um sem kjósa að eign­ast ekki börn. Blaða­mað­ur Stund­ar­inn­ar ræddi við tvær ís­lensk­ar kon­ur sem lýsa þeirri ákvörð­un að eign­ast ekki börn og við­brögð­un­um sem þær hafa feng­ið.
Skiptastjóri Jóa Fel sendir út kröfur á fyrrverandi starfsfólk
Fréttir

Skipta­stjóri Jóa Fel send­ir út kröf­ur á fyrr­ver­andi starfs­fólk

Kona sem hætti störf­um hjá fyr­ir­tæk­inu fyr­ir fimm ár­um síð­an fékk bréf um að hún skuld­aði þrota­bú­inu rúm­ar 20 þús­und krón­ur. Eng­ar upp­lýs­ing­ar fylgdu með um þá meintu skuld. Al­menn­ar kröf­ur fyrn­ast á fjór­um ár­um. Fleiri starfs­menn hafa feng­ið sams­kon­ar bréf. Í ein­hverj­um til­vik­um eru skuld­irn­ar sagð­ar nema yf­ir 250 þús­und krón­um.
Skammaði starfsfólk fyrir grímuskyldu: „Þá verður að kalla til lögreglu“
FréttirCovid-19

Skamm­aði starfs­fólk fyr­ir grímu­skyldu: „Þá verð­ur að kalla til lög­reglu“

„Þetta er svo mik­ið kjaftæði,“ sagði Víð­ir Reyn­is­son við því að fólk þrá­ist við að nota grím­ur. Sama dag birti mað­ur mynd­band af sér í Bón­us þar sem hann sýndi dóna­skap vegna grímu­skyldu. Guð­mund­ur Marteins­son, fram­kvæmda­stjóri Bón­us, seg­ir að ef fólk taki ekki rök­um verði að kalla til lög­reglu. Allt að 100 þús­und króna sekt get­ur varð­að við brot­um gegn notk­un á and­lits­grím­um.
„Óhugnanlegt að búa í landi þar sem hagsmunir barna vega ekki meira“
Fréttir

„Óhugn­an­legt að búa í landi þar sem hags­mun­ir barna vega ekki meira“

Að óbreyttu verð­ur fjög­urra manna fjöl­skyldu, hjón og tvær dæt­ur, sem bú­ið hef­ur hér í tæp sjö ár vís­að úr landi. Dæt­urn­ar, sem eru sex og þriggja ára, eru fædd­ar hér og upp­al­d­ar. Brynja Björg Kristjáns­dótt­ir, sem kynnt­ist eldri stúlk­unni á leik­skól­an­um Lang­holti, seg­ir að það sé óhugn­an­legt að búa í slíku þjóð­fé­lagi.

Mest lesið undanfarið ár