Svæði

Ísland

Greinar

Sjávarútvegsráðherra hefur ekki svarað hvort hann hafi verið í laxveiði í boði Samherja
FréttirSamherjaskjölin

Sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra hef­ur ekki svar­að hvort hann hafi ver­ið í lax­veiði í boði Sam­herja

Út­gerð­ar­fé­lag­ið Sam­herji hef­ur stund­að það um ára­bil að bjóða starfs­mönn­um sín­um og velunn­ur­um í lax­veiði. Eitt slíkt holl hef­ur Sam­herji ver­ið með í Rangá í ág­úst og hef­ur Stund­in und­ir hönd­um ljós­mynd­ir úr einni ferð þang­að. Stund­in hef­ur heim­ild­ir fyr­ir að Kristján Þór Júlí­us­son hafi ver­ið í boðs­ferð í veiði á veg­um Sam­herja.
Ríkissaksóknari Namibíu bjartsýn á aðstoð íslenskra stjórnvalda við að saksækja Samherjamenn
FréttirSamherjaskjölin

Rík­is­sak­sókn­ari Namib­íu bjart­sýn á að­stoð ís­lenskra stjórn­valda við að sak­sækja Sam­herja­menn

Rík­is­sak­sókn­ari Namib­íu, Martha Imalwa, er bjart­sýn á sam­vinnu við Ís­land við sak­sókn gegn þrem­ur Sam­herja­mönn­um. Helgi Magnús Gunn­ars­son að­stoð­ar­rík­is­sak­sókn­ari seg­ir sam­starf við Namib­íu hafa átt sér á grund­velli rétt­ar­beiðna en að Ís­land fram­selji ekki rík­is­borg­ara sína til Namib­íu.
Selur bankann sem fjölskyldan átti
Úttekt

Sel­ur bank­ann sem fjöl­skyld­an átti

Bjarni Bene­dikts­son upp­lýsti ekki um að­komu sína að fjár­fest­ing­um Eng­ey­inga á með­an hann sat á þingi í að­drag­anda hruns. Fjöl­skylda hans átti ráð­andi hlut í Ís­lands­banka sem lán­aði fé­lög­um þeirra tugi millj­arða króna og einnig Bjarna per­sónu­lega. Nú mæl­ir hann fyr­ir sölu rík­is­ins á hlut í bank­an­um. For­sag­an skað­ar traust, að mati sam­taka gegn spill­ingu.

Mest lesið undanfarið ár