Svæði

Ísland

Greinar

Þorsteinn Már og Helga skulduðu fyrirtækjum Samherja í Belís og Kýpur milljónir án gjalddaga
FréttirHeimavígi Samherja

Þor­steinn Már og Helga skuld­uðu fyr­ir­tækj­um Sam­herja í Belís og Kýp­ur millj­ón­ir án gjald­daga

Árs­reikn­ing­ar fé­laga Sam­herja á Kýp­ur sýna inn­byrð­is við­skipti við Þor­stein Má Bald­vins­son og Helgu Stein­unni Guð­munds­dótt­ur. Þau voru sekt­uð vegna brota á gjald­eyr­is­hafta­lög­un­um eft­ir hrun­ið vegna milli­færslna inn á reikn­inga þeirra en þær sekt­ir voru svo aft­ur­kall­að­ar vegna mistaka við setn­ingu lag­anna.
Þorsteinn Már: „Hafi greiðslur átt sér stað sem eru ólögmætar þá voru þær á ábyrgð Jóhannesar Stefánssonar“
FréttirSamherjaskjölin

Þor­steinn Már: „Hafi greiðsl­ur átt sér stað sem eru ólög­mæt­ar þá voru þær á ábyrgð Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar“

Þor­steinn Már Bald­vins­son, for­stjóri Sam­herja, held­ur áfram að kenna Jó­hann­esi Stef­áns­syni ein­um um ætl­að­ar „óeðli­leg­ar“ greiðsl­ur í Namib­íu. Sam­herji hef­ur aldrei út­skýrt hvernig það gat gerst að mútu­greiðsl­ur frá Sam­herja­fé­lög­um til „há­karl­anna“ svököll­uðu héldu áfram í þrjú ár eft­ir að Jó­hann­es hætti hjá Sam­herja.
The Fishrot-case: 9 out of 10 Icelanders believe that Samherji bribed Namibian politicians
EnglishHeimavígi Samherja

The Fis­hrot-ca­se: 9 out of 10 Iceland­ers believe that Sam­herji bri­bed Nami­bi­an politicians

The maj­o­rity of Ice­land's pop­ulati­on believes that the is­land's lar­gest fis­hing comp­any, Sam­herji, bri­bed politicians in Nami­bia to get acquire hor­se mack­erel quotas. The so cal­led Fis­hrot ca­se is the lar­get corrupti­on scan­dal that has come up in Nami­bia and Ice­land and ten su­spects will be indicted in it in Namb­ia.
Vinnudeila flugmanna Bláfugls og SA: Eignarhaldið í skattaskjólinu Ras al Khaimah
Fréttir

Vinnu­deila flug­manna Blá­fugls og SA: Eign­ar­hald­ið í skatta­skjól­inu Ras al Khaimah

Lit­háíski millj­arða­mær­ing­ur­inn, Gedimin­as Žiemel­is, varð eig­andi Blá­fugls í fyrra í gegn­um fyr­ir­tæki sín á Kýp­ur og Sam­ein­uðu ar­ab­ísku fursta­dæmun­um. Blá­fugl reyn­ir nú að lækka laun flug­manna fé­lag­ins um 40 til 75 pró­sent seg­ir Jón Þór Þor­valds­son, formað­ur Fé­lags ís­lenskra at­vinnuflug­manna.
Ítrekaðar upplýsingar bárust um illa meðferð á Laugalandi en Barnaverndarstofa brást ekki við
FréttirVarnarlaus börn á vistheimili

Ít­rek­að­ar upp­lýs­ing­ar bár­ust um illa með­ferð á Laugalandi en Barna­vernd­ar­stofa brást ekki við

Gögn frá um­boðs­manni barna sýna að þang­að bár­ust ít­rek­að­ar til­kynn­ing­ar á ár­un­um 2000 til 2010 um slæm­ar að­stæð­ur barna á vistheim­il­un­um Varp­holti og Laugalandi, sem rek­ið var af sömu að­il­um. Var Barna­vernd­ar­stofu gert við­vart vegna þess. Fleiri kvart­an­ir bár­ust beint til Barna­vernd­ar­stofu, en þá­ver­andi for­stjóri, Bragi Guð­brands­son, kann­að­ist ekk­ert við mál­ið þeg­ar leit­að var svara við því af hverju ekki var brugð­ist við og starf­sem­in aldrei rann­sök­uð.

Mest lesið undanfarið ár