Svæði

Ísland

Greinar

Auglýsa bjór í þjóðhátíðarmyndbandi
Fréttir

Aug­lýsa bjór í þjóð­há­tíð­ar­mynd­bandi

Í mynd­bandi við þjóð­há­tíð­ar­lag­ið Þjóð­há­tíð bíð­ur má margoft sjá Tu­borg bregða fyr­ir. Auð­unn Blön­dal seg­ir ekki ætl­un­ina að aug­lýsa áfengi held­ur sjá­ist bara ekki að um lét­töl sé að ræða. For­stjóri Öl­gerð­ar­inn­ar þver­tek­ur fyr­ir að um aug­lýs­ingu að ræða, en Auð­unn stað­fest­ir að þeir hafi feng­ið hjálp frá þeim við gerð mynd­bands­ins, auk þess sem Tu­borg fékk sér­stak­ar þakk­ir við birt­ingu þess.
Fjölskylda brotaþola Roberts Downey ringluð eftir nýjar upplýsingar í málinu
Fréttir

Fjöl­skylda brota­þola Roberts Dow­ney ringl­uð eft­ir nýj­ar upp­lýs­ing­ar í mál­inu

„Við er­um bara venju­legt fólk sem vill fá hrein­skil­in og eðli­leg svör,“ seg­ir Berg­ur Þór Ing­ólfs­son, fað­ir Nínu Rún­ar Bergs­dótt­ur, einn­ar stúlk­unn­ar sem Robert Dow­ney braut á. Feðg­in­in hafa ít­rek­að kall­að eft­ir svör­um frá Bjarna Bene­dikts­syni um mál­ið, án þess að fá nokk­ur við­brögð. Bjarni svar­ar núna leið­ara­höf­undi Frétta­blaðs­ins, og í svör­um hans kem­ur fram að hann hafði enga að­komu að mál­inu, sem var af­greitt áð­ur en hann tók við ráðu­neyt­inu.
Ráðherra notar þingsal í auglýsingaskyni og hæðist að gagnrýni
FréttirACD-ríkisstjórnin

Ráð­herra not­ar þingsal í aug­lýs­inga­skyni og hæð­ist að gagn­rýni

Björt Ólafs­dótt­ir, um­hverf­is og auð­linda­ráð­herra, sat fyr­ir á aug­lýs­ingu fyr­ir nána vin­konu sína í sal Al­þing­is. Í siða­regl­um ráð­herra er skýrt kveð­ið á um ráð­herra beri ekki að nota stöðu sína til per­sónu­legs ávinn­ings fyr­ir ná­komna. Björt tjáði sig um mál­ið á Face­book og þyk­ir það ekki merki­legt.

Mest lesið undanfarið ár