Svæði

Ísland

Greinar

Borgarfulltrúi stígur fram sem gerandi í kynferðisbrotamálum til að kenna ábyrgð
Fréttir

Borg­ar­full­trúi stíg­ur fram sem ger­andi í kyn­ferð­is­brota­mál­um til að kenna ábyrgð

„Ég er ekki bara kyn­ferð­is­brota­þoli held­ur er ég líka ger­andi,“ seg­ir Hall­dór Auð­ar Svans­son, borg­ar­full­trúi Pírata, sem stíg­ur fram með það að marki að sýna hvernig eigi að axla ábyrgð. Hann seg­ist til­bú­inn til þess að gera allt sem í hans valdi stend­ur til að lina þján­ing­ar þeirra sem hann skað­aði með gjörð­um sín­um.
Leigufélag með óþekktu eignarhaldi selur íbúðir sem lofaðar höfðu verið leigjendum
FréttirLeigumarkaðurinn

Leigu­fé­lag með óþekktu eign­ar­haldi sel­ur íbúð­ir sem lof­að­ar höfðu ver­ið leigj­end­um

Ás­brú ehf. hætti við að leigja út íbúð­ir á gamla varn­ar­liðs­svæð­inu til að selja þær í stað­inn. Ein­hverj­ir af leigj­end­um fengu aðr­ar íbúð­ir frá Ás­brú en aðr­ir ekki. Óljóst er hver á Ás­brú sem á 470 íbúð­ir á gamla varn­ar­liðs­svæð­inu sem keypt­ar voru af ís­lenska rík­inu í fyrra.
Segist hafa verið beittur þrýstingi af stjórnendum Kynnisferða vegna Hjalta
FréttirACD-ríkisstjórnin

Seg­ist hafa ver­ið beitt­ur þrýst­ingi af stjórn­end­um Kynn­is­ferða vegna Hjalta

Sveinn Eyj­ólf­ur Matth­ías­son, sem starf­aði sem verk­efna­stjóri hjá Kynn­is­ferð­um um ára­bil, seg­ir að fyrr­ver­andi stjórn­ar­formað­ur og fram­kvæmda­stjóri fyr­ir­tæk­is­ins hafi beitt sig þrýst­ingi í máli Hjalta Sig­ur­jóns Hauks­son­ar, dæmds kyn­ferð­is­brota­manns sem fékk upp­reist æru í fyrra.

Mest lesið undanfarið ár