Svæði

Ísland

Greinar

Sigmundur segir konur forðast stjórnmál vegna erfiðrar umræðu
FréttirAlþingiskosningar 2017

Sig­mund­ur seg­ir kon­ur forð­ast stjórn­mál vegna erfiðr­ar um­ræðu

Að­eins ein kona er í sjö manna þingl­iði Mið­flokks­ins og tel­ur formað­ur flokks­ins, Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son, að kon­ur forð­ist stjórn­mál vegna „per­sónu­legs níðs“. Sjálf­ur stefn­ir Sig­mund­ur Dav­íð í meið­yrða­mál gegn frétta­fólki vegna um­fjall­ana um leyni­leg­an hags­muna­árekst­ur hans. Hann vill taka á um­ræð­unni.
Fatlaður maður var vistaður í kvennafangelsi
Rannsókn

Fatl­að­ur mað­ur var vist­að­ur í kvennafang­elsi

Ólaf­ur Haf­steinn Ein­ars­son var, í lok ní­unda ára­tugs­ins, vist­að­ur í opnu kvennafang­elsi á Suð­ur­landi þar sem fang­ar sem höfðu með­al ann­ars fram­ið mann­dráp afplán­uðu dóma sína. Þar upp­lifði hann nið­ur­læg­ingu og harð­ræði, og leið eins og hann væri fangi. Ólafi leið svo illa að hann strauk úr fang­els­inu og gekk til Reykja­vík­ur, en hann er lög­blind­ur. Hann kall­ar eft­ir rann­sókn Al­þing­is á vistheim­il­um sem voru starf­rækt á þess­um tíma.
Stjórnmálaflokkarnir bregðast við áskorun um endurgreiðslu lífeyrisþega á tannlækningum
FréttirAlþingiskosningar 2017

Stjórn­mála­flokk­arn­ir bregð­ast við áskor­un um end­ur­greiðslu líf­eyr­is­þega á tann­lækn­ing­um

Aldr­að­ir og ör­yrkj­ar veigra sér við því að sækja nauð­syn­lega tann­lækna­þjón­ustu vegna kostn­að­ar. Hags­muna­hóp­ar þeirra krefjast þess að bætt verði úr stöð­unni strax í árs­byrj­un 2018. Þeir flokk­ar sem svör­uðu fyr­ir­spurn Stund­ar­inn­ar um mál­ið lýsa all­ir vilja til úr­lausna, en ófremd­ar­ástand rík­ir í mála­flokkn­um.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu