Svæði

Ísland

Greinar

Af hverju er spilling frekar umborin á Íslandi en í Svíþjóð?
Úttekt

Af hverju er spill­ing frek­ar um­bor­in á Ís­landi en í Sví­þjóð?

Mun­ur á um­ræðu og að­gerð­um stjórn­valda gegn spill­ingu í Sví­þjóð og á Ís­landi er hróp­lega mik­ill. Ákæru­vald­ið í Sví­þjóð hef­ur á síð­ustu tveim­ur ár­um haf­ið rann­sókn á tveim­ur ráð­herr­um vegna spill­ing­ar. Þess­ar rann­sókn­ir byggj­ast samt á veik­ari for­send­um en mörg mál sem kom­ið hafa upp um ís­lenska ráð­herra á liðn­um ár­um. Þá eru óform­leg­ar regl­ur um spill­ingu og þol­in­mæði al­menn­ings gagn­vart spill­ingu allt ann­ars kon­ar á Ís­landi en í Sví­þjóð.
Þorsteinn Már keypti virkjunarkost við Langjökul
FréttirVirkjanir

Þor­steinn Már keypti virkj­un­ar­kost við Lang­jök­ul

Þor­steinn Már Bald­vins­son út­gerð­ar­mað­ur keypti sig inn Haga­vatns­virkj­un­ar sem reynt hef­ur að fá leyfi til að byggja um nokk­urra ára skeið. Um er að ræða þriðja virkj­un­ar­kost­inn sem Þor­steinn Már fjár­fest­ir í. Ey­þór Arn­alds er einn að­al­hvata­mað­ur Haga­vatns­virkj­un­ar og er einn af eig­end­um fé­lags­ins. Þor­steinn seg­ist nú hafa selt hlut­inn í virkj­un­ar­kost­in­um.
Sigríður áfram með málefni dómstóla og brotaþola þrátt fyrir hneykslismálin
Fréttir

Sig­ríð­ur áfram með mál­efni dóm­stóla og brota­þola þrátt fyr­ir hneykslis­mál­in

Sig­ríð­ur And­er­sen dóms­mála­ráð­herra var stað­in að því að brjóta lög við skip­un dóm­ara, var í brenni­depli vegna hneykslis­mála er vörð­uðu upp­reist æru kyn­ferð­is­brota­manna og hef­ur hert veru­lega á út­lend­inga­stefnu Ís­lands. Hún mun áfram gegna embætti dóms­mála­ráð­herra og fara með þessi mál­efni í nýrri rík­is­stjórn.
Reyndur náttúruverndarsinni skipaður umhverfisráðherra
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Reynd­ur nátt­úru­vernd­arsinni skip­að­ur um­hverf­is­ráð­herra

Sig­ríð­ur And­er­sen, Guð­laug­ur Þór Þórð­ar­son og Þór­dís Kol­brún Reykjfjörð halda ráðu­neyt­um sín­um. Þá verð­ur Ásmund­ur Ein­ar Daða­son fé­lags­mála­ráð­herra. Katrín Jak­obs­dótt­ir leit­aði út úr þing­flokkn­um og skip­aði óvænt reynd­an um­hverf­is­vernd­arsinna í um­hverf­is­ráðu­neyt­ið.

Mest lesið undanfarið ár