Svæði

Ísland

Greinar

Viðurkenndi að senda kynlífsmyndbönd en var ekki ákærður: „Er það glæpur að deila vídeóum eða?“
Fréttir

Við­ur­kenndi að senda kyn­lífs­mynd­bönd en var ekki ákærð­ur: „Er það glæp­ur að deila víd­eó­um eða?“

Fyrr­ver­andi sam­býl­is­mað­ur Ju­lia­ne Fergu­son við­ur­kenndi í yf­ir­heyrslu að hafa sent kyn­lífs­mynd­band af henni til vinnu­fé­laga henn­ar. Hann var ekki ákærð­ur fyr­ir að senda mynd­band­ið, en dæmd­ur í fjög­urra mán­aða fang­elsi í nóv­em­ber síð­ast­liðn­um fyr­ir að senda skjá­skot af mynd­band­inu til sam­starfs­konu Ju­lia­ne.
Guðlaugur efast um mat dómnefndar á reynslu Ingiríðar og Daða en formaður nefndarinnar telur hann vera á villigötum
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Guð­laug­ur ef­ast um mat dóm­nefnd­ar á reynslu Ingi­ríð­ar og Daða en formað­ur nefnd­ar­inn­ar tel­ur hann vera á villi­göt­um

Sett­ur dóms­mála­ráð­herra hef­ur áhyggj­ur af því að reynsla Ingi­ríð­ar Lúð­víks­dótt­ur setts hér­aðs­dóm­ara og Daða Kristjáns­son­ar sak­sókn­ara sé of­met­in í um­sögn dóm­nefnd­ar, og að það halli á hæsta­rétt­ar­lög­menn­ina Jón­as Jó­hanns­son og Ind­riða Þorkels­son.
Fjórfalt meiri hagnaður á bestu veitingahúsum Íslands: „Rosalega gott ár“
FréttirVeitingahús

Fjór­falt meiri hagn­að­ur á bestu veit­inga­hús­um Ís­lands: „Rosa­lega gott ár“

Í er­lend­um fjöl­miðl­um er byrj­að að tala um Ís­land sem áfanga­stað fyr­ir áhuga­fólk um mat og veit­inga­staði. Við­snún­ing­ur í rekstri bestu veit­inga­húsa lands­ins var tals­verð­ur í fyrra. Hrefna Sætr­an tal­ar um að ár­ið 2016 hafi ver­ið ótrú­lega gott í veit­inga­brans­an­um en ár­ið 2017 lak­ara. DILL, fyrsti Michel­in-stað­ur Ís­lands, bætti af­komu sína um 40 millj­ón­ir í fyrra.

Mest lesið undanfarið ár