Svæði

Ísland

Greinar

„Mjög gott samráð“ milli ráðuneyta en töldu ekki ástæðu til að láta Norðurlöndin vita
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

„Mjög gott sam­ráð“ milli ráðu­neyta en töldu ekki ástæðu til að láta Norð­ur­lönd­in vita

Al­var­leg­ar ásak­an­ir á hend­ur Braga Guð­brands­syni eru enn í rann­sókn­ar­far­vegi inn­an ráðu­neyt­is­ins sam­hliða Norð­ur­landa­fram­boði hans til Barna­rétt­ar­nefnd­ar Sam­ein­uðu þjóð­anna. Sam­kvæmt svör­um frá Finn­um og Sví­um er ljóst að þar stóð ut­an­rík­is­þjón­ust­an í þeirri trú, rétt eins og þing­menn á Ís­landi, að gera ætti út­tekt á öllu barna­vernd­ar­kerf­inu þar sem rýnt yrði í vinnu­brögð Braga.
Næturnar voru algert helvíti
Viðtal

Næt­urn­ar voru al­gert hel­víti

Í nokk­ur ár hafa Bjarni Klemenz og Es­h­an Sayed Hoseiny, eða Es­h­an Ísaks­son, spil­að sam­an fót­bolta. Þeg­ar Bjarni tók Es­h­an tali kom í ljós að hann fær bæði sekt­ar­kennd og mar­trað­ir vegna þess sem gerð­ist þeg­ar hann varð sendi­sveinn smygl­ara í Tyrklandi. Sjálf­ur hafði hann ver­ið svik­inn á flótt­an­um, eft­ir að hafa far­ið fót­gang­andi frá Ír­an yf­ir landa­mær­in til Tyrk­lands með litla bróð­ur sín­um.

Mest lesið undanfarið ár