Svæði

Ísland

Greinar

Útlit fyrir að skattbyrði verði einnig létt af þeim tekjuhæstu
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Út­lit fyr­ir að skatt­byrði verði einnig létt af þeim tekju­hæstu

Þær hug­mynd­ir að tekju­skatts­breyt­ing­um sem kom­ið hafa til skoð­un­ar hjá rík­is­stjórn­inni og ver­ið reif­að­ar í stjórn­arsátt­mála og fjár­mála­áætl­un fela í sér að skatt­byrði verði ekki að­eins létt af lág­tekju- og milli­tekju­fólki held­ur einnig af allra tekju­hæstu fjöl­skyld­um lands­ins, þvert á yf­ir­lýsta stefnu Vinstri grænna.
Enduraðlögunarstyrkur fyrir hælisleitendur mun hærri á hinum Norðurlöndunum
Fréttir

Endurað­lög­un­ar­styrk­ur fyr­ir hæl­is­leit­end­ur mun hærri á hinum Norð­ur­lönd­un­um

Í reglu­gerð­ar­drög­um dóms­mála­ráðu­neyt­is­ins kem­ur fram að hæl­is­leit­end­ur sem snúi heim og hverfi frá um­sókn um al­þjóð­lega vernd hér á landi geti feng­ið allt að 125 þús­und króna styrk. Slík­ir styrk­ir hafa ver­ið í boði á hinum Norð­ur­lönd­un­um und­an­far­in ár og eru um­tals­vert hærri þar.

Mest lesið undanfarið ár