Svæði

Ísland

Greinar

Almenningur fær ekki eftirgjöf skulda eins og auðmenn
FréttirSkuldauppgjör Róberts Wessmann

Al­menn­ing­ur fær ekki eft­ir­gjöf skulda eins og auð­menn

Um­boðs­mað­ur skuld­ara seg­ir að ein­stak­ling­ar fái yf­ir­leitt að­eins skulda­eft­ir­gjöf ef gild­ar ástæð­ur eins og mik­il veik­indi eru fyr­ir hendi eða ef kröfu­hafa þyki full­ljóst að hann fái kröf­ur sín­ar ekki greidd­ar. Eng­in af ástæð­un­um átti við um skulda­eft­ir­gjöf til Ró­berts Wess­mann, sem með­al ann­ars hef­ur keypt sér 3 millj­arða íbúð eft­ir skulda­að­lög­un sína.

Mest lesið undanfarið ár