Svæði

Ísland

Greinar

Samherji greiðir nær enga skatta á Kýpur af tugmilljarða eignum
FréttirSjávarútvegur

Sam­herji greið­ir nær enga skatta á Kýp­ur af tug­millj­arða eign­um

Dótt­ur­fé­lög Sam­herja á Kýp­ur stunda millj­arða króna við­skipti með fisk við önn­ur fé­lög Sam­herja en þessi við­skipti koma ekki fram í op­in­ber­um gögn­um Hag­stofu Ís­lands. Fé­lög­in greiddu að­eins 22 millj­ón­ir króna í skatta þar í landi á ár­un­um 2013 og 2014, þrátt fyr­ir að eiga rúm­lega 20 millj­arða eign­ir þar. Fé­lög Sam­herja hafa með­al ann­ars lán­að pen­inga til Ís­lands í gegn­um fjár­fest­ing­ar­leið Seðla­banka Ís­lands.
Ríkisstjórn Sigmundar Davíðs innleiddi reglur úr þriðja orkupakkanum áður en EES-nefndin samþykkti þær
FréttirÞriðji orkupakkinn

Rík­is­stjórn Sig­mund­ar Dav­íðs inn­leiddi regl­ur úr þriðja orkupakk­an­um áð­ur en EES-nefnd­in sam­þykkti þær

Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son og Frosti Sig­ur­jóns­son greiddu báð­ir at­kvæði með fyrsta frum­varp­inu sem fól í sér inn­leið­ingu á regl­um þriðja orkupakk­ans. Þá greiddu þeir at­kvæði gegn til­lögu um að orða­sam­band­ið „raf­orku­flutn­ing til annarra landa“ yrði fellt brott.
Sigmar misskilur þriðja orkupakkann í grundvallaratriðum
GreiningÞriðji orkupakkinn

Sig­mar mis­skil­ur þriðja orkupakk­ann í grund­vall­ar­at­rið­um

Mál­flutn­ing­ur Sig­mars Vil­hjálms­son­ar at­hafna­manns er lýs­andi fyr­ir þær áhyggj­ur sem fjöldi fólks hef­ur af þriðja orkupakk­an­um. En full­yrð­ing­arn­ar stand­ast ekki skoð­un þeg­ar rýnt er í frum­heim­ild­ir, gerð­irn­ar sem þriðji orkupakk­inn sam­an­stend­ur af og þing­mál­in sem lögð hafa ver­ið fram vegna inn­leið­ing­ar hans á Ís­landi.
24 börn hælisleitenda í grunnskólum Reykjavíkur
FréttirFlóttamenn

24 börn hæl­is­leit­enda í grunn­skól­um Reykja­vík­ur

Alls 24 börn frá Pak­ist­an, Ír­ak, Alban­íu, Af­gan­ist­an, Kosovo, Molda­víu, Tún­is og Níg­er­íu eru um þess­ar mund­ir við nám í grunn­skól­um Reykja­vík­ur, með­an þau bíða þess að yf­ir­völd kom­ist að nið­ur­stöðu um hvort þau fái að setj­ast hér að. Sér­deild fyr­ir börn hæl­is­leit­enda verð­ur opn­uð í Háa­leit­is­skóla á næstu haustönn.

Mest lesið undanfarið ár