Svæði

Ísland

Greinar

„Við erum ennþá meðvirk með spillingunni“
MenningUppreist æru

„Við er­um enn­þá með­virk með spill­ing­unni“

Karl Ág­úst Úlfs­son er einn ást­sæl­asti leik­ari og höf­und­ur þjóð­ar­inn­ar. Hann hef­ur lát­ið sig sam­fé­lags­mál varða í ára­tugi, fyrst á vett­vangi Spaug­stof­unn­ar, sem valda­menn töldu að væri á mála hjá óvin­veitt­um öfl­um. Hann seg­ir að sig svíði þeg­ar níðst er á lít­il­magn­an­um og hvernig feðra­veld­ið verji sig þeg­ar kyn­ferð­is­legt of­beldi kemst á dag­skrá. Ný bók hans, Átta ár á sam­visk­unni, er safn smá­sagna um fólk í sál­ar­háska.
DaddyToo: Velta fyrir sér ofbeldi eða „byltingu“ í þágu málstaðarins
FréttirBarnaverndarmál

DaddyToo: Velta fyr­ir sér of­beldi eða „bylt­ingu“ í þágu mál­stað­ar­ins

„Myndi per­sónu­lega ekki missa and­ar­drátt eða fella tár ef byssugl­að­ur ein­stak­ling­ur myndi koma við hjá barna­vernd Kópa­vogs og hreinsa þá nefnd út af borð­inu fyr­ir betri fram­tíð barna á Ís­landi,“ skrif­ar mað­ur sem kom­ið hef­ur fram sem full­trúi DaddyToo-hóps­ins í lok­uðu spjalli á Face­book. Ann­ar með­lim­ur vill „bylt­ingu gegn vald­stjórn­inni“.
Fóru í boðsferð til Krímskaga á Pútínráðstefnu
FréttirStjórnmálaflokkar

Fóru í boðs­ferð til Krímskaga á Pútín­ráð­stefnu

Birgitta Jóns­dótt­ir, stjórn­ar­formað­ur IMMI, og Sara Elísa Þórð­ar­dótt­ir, vara­þing­kona Pírata, fóru á áróð­urs­ráð­stefnu sem er fjár­mögn­uð af rúss­nesk­um yf­ir­völd­um. „Ég er ekki sér­stak­ur stuðn­ings­mað­ur Rússa, Kína, Banda­ríkj­anna né annarra stór­velda og gagn­rýni þau öll við hvert tæki­færi, líka þarna,“ seg­ir Birgitta.

Mest lesið undanfarið ár