Svæði

Ísland

Greinar

Félög Samherja greiddu 680 milljónir króna í mútur eftir að Jóhannes hætti
FréttirSamherjaskjölin

Fé­lög Sam­herja greiddu 680 millj­ón­ir króna í mút­ur eft­ir að Jó­hann­es hætti

Sam­herji hef­ur síð­ast­lið­inn mán­uð ít­rek­að hald­ið því fram að Jó­hann­es Stef­áns­son hafi einn bor­ið ábyrgð á mútu­greiðsl­um fé­lags­ins í Namib­íu. Óút­skýrt er hvernig Jó­hann­es á að hafa getað tek­ið þess­ar ákvarð­an­ir einn og geng­ið frá mút­un­um út úr fé­lög­um Sam­herja, bæði með­an hann starf­aði þar og eins eft­ir að hann hætti, sem mill­i­stjórn­andi í Sam­herja­sam­stæð­unni.
„Engu leyti gerð grein fyrir því“ hvers vegna Guðmundur Spartakus væri „ónefndi Íslendingurinn“
Fréttir

„Engu leyti gerð grein fyr­ir því“ hvers vegna Guð­mund­ur Spar­tak­us væri „ónefndi Ís­lend­ing­ur­inn“

Guð­mund­ur Spar­tak­us Óm­ars­son vildi fá greidd­ar tíu millj­ón­ir króna frá blaða­manni vegna um­fjöll­un­ar um hvarf Frið­riks Kristjáns­son­ar, en þarf hins veg­ar að greiða 2,6 millj­ón­ir króna í máls­kostn­að eft­ir að hafa tap­að mál­inu í Hæsta­rétti. Áð­ur hafði Rík­is­út­varp­ið ákveð­ið að greiða hon­um 2,5 millj­ón­ir króna.
Valdi Ísland sem sinn heimastað um andvökunótt
Fólkið í borginni

Valdi Ís­land sem sinn heimastað um and­vökunótt

Írski tón­list­ar­skipu­leggj­and­inn Colm O'Her­li­hy ákvað að gera Ís­land að sínu heim­ili eft­ir ör­laga­ríkt tón­leika­ferða­lag og tón­list­ar­há­tíð­ina All Tomorrow’s Parties. Áð­ur en hann fann sinn stað bak við tjöld­in spil­aði hann í hljóm­sveit­inni Remma, en Morriss­ey úr The Smiths gaf út plöt­ur hljóm­sveit­ar­inn­ar á sín­um tíma.

Mest lesið undanfarið ár