Flokkur

Iðnaður

Greinar

Strandamaður stöðvaði framkvæmdir: „Það verður bara að koma í veg fyrir þetta“
FréttirHvalárvirkjun

Stranda­mað­ur stöðv­aði fram­kvæmd­ir: „Það verð­ur bara að koma í veg fyr­ir þetta“

Vest­ur­verk hóf í gær fram­kvæmd­ir við veglagn­ingu í Ing­ólfs­firði á Strönd­um, sem fyrsta hluta virkj­ana­fram­kvæmda sem munu hafa veru­leg áhrif á nátt­úru svæð­is­ins. Elías Svavar Krist­ins­son, sem ólst upp á svæð­inu, stefn­ir að frið­lýs­ingu lands síns og berst gegn fram­kvæmd­um vegna virkj­un­ar.
Sjávarútvegsráðuneytið ræður tvo sérfræðinga með bein tengsl við hagsmunaaðila í laxeldi
FréttirLaxeldi

Sjáv­ar­út­vegs­ráðu­neyt­ið ræð­ur tvo sér­fræð­inga með bein tengsl við hags­muna­að­ila í lax­eldi

Fyrr­ver­andi starfs­mað­ur ráð­gjaf­ar­fyr­ir­tæk­is stjórn­ar­for­manns Arn­ar­lax fast­ráð­inn sem sér­fræð­ing­ur. Tengda­dótt­ir Ein­ars Kr. Guð­finns­son­ar, eins helsta lobbí­ista lax­eld­is á Ís­landi, sömu­leið­is fast­ráð­in. Sjáv­ar­út­vegs­ráðu­neyt­ið tel­ur þau ekki van­hæf til að fjalla um lax­eld­is­mál á Ís­landi.
Þriðji orkupakkinn breytir engu um hvort þjóðin eigi auðlindirnar
GreiningÞriðji orkupakkinn

Þriðji orkupakk­inn breyt­ir engu um hvort þjóð­in eigi auð­lind­irn­ar

Norð­menn brutu gegn EES-samn­ingn­um ár­ið 2007 með því að hygla orku­fyr­ir­tækj­um í op­in­berri eigu á kostn­að einka­fjár­festa og er­lendra fyr­ir­tækja. Ís­lend­ing­ar eru bundn­ir af sömu regl­um um frjálst flæði fjár­magns og stofn­setn­ing­ar­rétt og hafa þeg­ar mark­aðsvætt raf­orku­kerf­ið. Þriðji orkupakk­inn breyt­ir engu um þetta.
Norski laxeldisrisinn Salmar orðinn meirihlutaeigandi í Arnarlaxi eftir 2,5 milljarða viðskipti
FréttirLaxeldi

Norski lax­eld­isris­inn Salm­ar orð­inn meiri­hluta­eig­andi í Arn­ar­laxi eft­ir 2,5 millj­arða við­skipti

Salm­ar kaup­ir rúm­lega 12 pró­senta hlut í Arn­ar­laxi af óþekkt­um að­il­um. Verð­mæti Arn­ar­lax um 20 millj­arð­ar króna mið­að við yf­ir­töku­til­boð­ið sem öðr­um hlut­höf­um hef­ur ver­ið gert. Kaup­verð hluta­bréf­anna um 2,5 millj­arð­ar. Salm­ar vill ekki gefa upp hver selj­andi bréf­anna er.

Mest lesið undanfarið ár