Flokkur

Húsnæðismál

Greinar

Búið að borga upp þriðja hvert  leiguíbúðalán Íbúðalánasjóðs
FréttirLeigumarkaðurinn

Bú­ið að borga upp þriðja hvert leigu­íbúðalán Íbúðalána­sjóðs

Fjár­fest­ar og lán­tak­end­ur leigu­íbúðalána Íbúðalána­sjóðs hafa gert upp 256 lán vegna fast­eigna­við­skipta á Reykja­nesi. Íbúðalána­sjóð­ur neit­ar að gefa upp hvaða 20 lán­tak­end­ur hafa feng­ið leigu­íbúðalán hjá rík­is­stofn­un­inni. Þótt ekki megi greiða arð af fé­lagi sem fær leigulán er auð­velt að skapa hagn­að með því að selja fast­eign­ina og greiða upp lán­ið.
Verndum stöðugleikann
Guðmundur Gunnarsson
Pistill

Guðmundur Gunnarsson

Vernd­um stöð­ug­leik­ann

Verka­lýðs­hreyf­ing­in hef­ur ára­tuga reynslu af „sam­töl­um“ við stjórn­völd, sem eng­um ár­angri skil­ar. Guð­mund­ur Gunn­ars­son krefst breyt­inga fyr­ir laun­þega og lýs­ir fund­um með þing­nefnd­um og ráð­herr­um þar sem sum­ir þeirra sváfu og aðr­ir sátu yf­ir spjald­tölv­um á með­an ein­hverj­ir emb­ætt­is­menn lásu yf­ir fund­ar­mönn­um hvernig þeir vildu að verka­lýðs­hreyf­ing­in starf­aði. Hann krefst breyt­inga í þágu laun­þega.
Aðstoðarmaður fjármálaráðherra segir fyrstu íbúðarkaup jafn erfið og áður
FréttirHúsnæðismál

Að­stoð­ar­mað­ur fjár­mála­ráð­herra seg­ir fyrstu íbúð­ar­kaup jafn erf­ið og áð­ur

Svan­hild­ur Hólm Vals­dótt­ir, að­stoð­ar­mað­ur fjár­mála­ráð­herra, seg­ir það aldrei hafa ver­ið auð­velt að kaupa sína fyrstu íbúð. Leigu- og kaup­verð hef­ur hækk­að um­fram laun und­an­far­in ár og kaup­mátt­ur ungs fólks set­ið eft­ir. Í fjár­mála­áætl­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar er dreg­ið úr hús­næð­isstuðn­ingi.

Mest lesið undanfarið ár