Fréttamál

Hryðjuverkaógn á Íslandi

Greinar

Áfangasigur í hryðjuverkamálinu: „Við verjendur vorum þarna eins og Spartverjar í skarðinu forðum”
FréttirHryðjuverkaógn á Íslandi

Áfanga­sig­ur í hryðju­verka­mál­inu: „Við verj­end­ur vor­um þarna eins og Spart­verj­ar í skarð­inu forð­um”

Ákæru­lið­um sem sneru að til­raun til hryðju­verka vís­að frá í hinu svo­kall­aða hryðju­verka­máli. „Mann­leg tján­ing nýt­ur að nokkru marki stjórn­ar­skrár­vernd­ar þrátt fyr­ir að hún kunni að vera ósmekk­leg og ógeð­felld á köfl­um,“ seg­ir í frá­vís­un­inni.
Hækkuðu viðbúnaðarstig lögreglu eftir að grunuðum í hryðjuverkamáli var sleppt
FréttirHryðjuverkaógn á Íslandi

Hækk­uðu við­bún­að­ar­stig lög­reglu eft­ir að grun­uð­um í hryðju­verka­máli var sleppt

Rík­is­lög­reglu­stjóri hækk­aði við­bún­að­ar­stig eft­ir að mað­ur sem grun­að­ur er um að hafa lagt á ráð­in um hryðju­verk á Ís­landi var lát­inn laus úr gæslu­varð­haldi. Ekki hef­ur ver­ið greint frá þessu fyrr en í dag, um hálf­um mán­uði eft­ir að við­bún­að­ar­stig var hækk­að.
Skýrslutaka yfir föður ríkislögreglustjóra: „Ef þið bara hefðuð skoðað hver skyldmenni mín eru, þá hefðuð þið ekki komið hingað“
FréttirHryðjuverkaógn á Íslandi

Skýrslu­taka yf­ir föð­ur rík­is­lög­reglu­stjóra: „Ef þið bara hefð­uð skoð­að hver skyld­menni mín eru, þá hefð­uð þið ekki kom­ið hing­að“

Menn sem grun­að­ir eru um að hafa ver­ið að skipu­leggja hryðju­verka­árás hér á landi báru við yf­ir­heyrsl­ur að hálf­sjálf­virkt skot­vopn í þeirra fór­um væri feng­ið frá Guð­jóni Valdi­mars­syni, vopna­sala og föð­ur rík­is­lög­reglu­stjóra. Þá hefði Guð­jón keypt þrívídd­ar­prent­að skot­vopn af ein­um mann­anna. Guð­jón sagði við skýrslu­töku að ann­að hvort hefðu lög­reglu­menn ekki kynnt sér ætt­artengsl hans eða ver­ið væri að reyna að koma höggi á rík­is­lög­reglu­stjóra. Stund­in hef­ur skýrsl­una und­ir hönd­um.
Flest vopnanna sem haldlögð hafa verið í rannsókn á hryðjuverkaógn löglega skráð
FréttirHryðjuverkaógn á Íslandi

Flest vopn­anna sem hald­lögð hafa ver­ið í rann­sókn á hryðju­verka­ógn lög­lega skráð

Rík­is­lög­reglu­stjóri hef­ur sagt sig frá rann­sókn­inni vegna fjöl­skyldu­tengsla við ein­stak­ling sem hef­ur ver­ið nefnd­ur í tengsl­um við rann­sókn lög­reglu á ætl­aðri skipu­lagn­ingu hryðju­verka. Gæslu­varð­halds­úrskurð­ur yf­ir öðr­um mann­anna sem sit­ur í varð­haldi vegna máls­ins hef­ur ver­ið fram­lengd­ur um viku.
Þjóðaröryggisráð ekki upplýst fyrirfram um rannsókn lögreglu á hugsanlegum hryðjuverkaárásum
FréttirHryðjuverkaógn á Íslandi

Þjóðarör­ygg­is­ráð ekki upp­lýst fyr­ir­fram um rann­sókn lög­reglu á hugs­an­leg­um hryðju­verka­árás­um

Þjóðarör­ygg­is­ráð fékk upp­lýs­ing­ar um að hugs­an­leg hætta á hryðju­verka­árás væri tal­in lið­in hjá eft­ir að­gerð­ir lög­reglu í gær. Þær upp­lýs­ing­ar sem ráð­ið hef­ur feng­ið eru sam­bæri­leg­ar þeim sem lög­regla gaf á blaða­manna­fundi í dag.

Mest lesið undanfarið ár