Svæði

Höfuðborgarsvæðið

Greinar

Rúmlega 40 milljóna króna arður greiddur út úr starfsemi Skólamatar
Fréttir

Rúm­lega 40 millj­óna króna arð­ur greidd­ur út úr starf­semi Skóla­mat­ar

Fyr­ir­tæk­ið Skóla­mat­ur ehf. sel­ur mat til grunn­skóla­barna í tug­um skóla á Reykja­nesi, Reykja­vík og nær­liggj­andi sveit­ar­fé­lög­um. Sveit­ar­fé­lög­in kaupa einnig mat af fyr­ir­tæk­inu fyr­ir leik­skóla en án beinn­ar kostn­að­ar­þátt­töku for­eldra. Rúm­lega 31 millj­ón króna hef­ur ver­ið greidd í arð út úr fast­eigna­fé­lag­inu sem leig­ir Skóla­mat að­stöðu. Fram­kvæmda­stjór­inn, Jón Ax­els­son, fagn­ar spurn­ing­um um arð­greiðsl­urn­ar en seg­ir að það sé ekki hans að meta rétt­mæti þeirra.
Óstaðfest Covid smit teppa bráðamóttökuna
FréttirSpítalinn er sjúklingurinn

Óstað­fest Covid smit teppa bráða­mót­tök­una

Eggert Eyj­ólfs­son, bráða­lækn­ir á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans, seg­ir þá sjúk­linga sem eru grun­að­ir um að vera með Covid smit reyn­ist erf­ið­ast­ir á bráða­mót­töku. Þá þurfi þeir sjúk­ling­ar, sem smit­að­ir eru af Covid og þurfa á gjör­gæsluplássi að halda, að bíða eft­ir því plássi á „pakk­aðri“ bráða­mót­töku.
Landlæknir hefur ítrekað bent á að öryggi sjúklinga sé ógnað
ÚttektSpítalinn er sjúklingurinn

Land­lækn­ir hef­ur ít­rek­að bent á að ör­yggi sjúk­linga sé ógn­að

Þeg­ar ár­ið 2018 sendi Alma Möller land­lækn­ir Svandísi Svavars­dótt­ur heil­brigð­is­ráð­herra minn­is­blað vegna ófremd­ar­ástands á bráða­mót­töku Land­spít­ala. Í maí síð­ast­liðn­um lýsti land­lækn­ir því á ný að þjón­usta sem veitt væri á bráða­mót­töku upp­fyllti ekki fag­leg­ar kröf­ur.
Framganga framkvæmdastjóra Strætó furðuleg og ábyrgðarlaus að mati Sameykis
Fréttir

Fram­ganga fram­kvæmda­stjóra Strætó furðu­leg og ábyrgð­ar­laus að mati Sam­eyk­is

Trún­að­ar­manna­ráð Sam­eyk­is seg­ir Jó­hann­es Rún­ars­son, fram­kvæmda­stjóra Strætó, gera til­raun til að kom­ast hjá því að greiða starfs­mönn­um fyr­ir­tæk­is­ins sam­kvæmt kjara­samn­ing­um. Það geri hann með því að tala fyr­ir út­vist­un á verk­efn­um Strætó. Jó­hann­es seg­ir akst­ur stræt­is­vagna og rekst­ur þeirra ekki grunn­hlut­verk Strætó.

Mest lesið undanfarið ár