Eftirminnilegustu ummæli ársins: „Það eru til alvarlegri brot en þessi gagnvart börnum“
Umræðan um uppreist æru-málið, stjórnarslit síðustu ríkisstjórnar og myndun núverandi stjórnar setja sterkan svip á yfirlit yfir eftirminnilegustu ummæli ársins 2017.
FréttirACD-ríkisstjórnin
Samskiptin voru óformleg, óskráð og ekki talin varða mikilvæg málefni
Dómsmálaráðuneytið brást við fyrirspurn Stundarinnar um Benedikt Sveinsson og Hjalta Sigurjón Hauksson með því að gera forsætisráðherra viðvart. Bjarni Benediktsson sagði svo Óttari Proppé og Benedikt Jóhannessyni frá meðmælum föður síns.
FréttirKynferðisbrot
Þakklátur velgjörðarmönnum sínum
Hjalti Sigurjón Hauksson segist ekki vita til þess að Benedikt Sveinsson hafi hlutast til um að honum yrði haldið í vinnu hjá Kynnisferðum, en það megi vel vera.
ÚttektACD-ríkisstjórnin
Þögnin bitnaði á þolendum
„Ég frábið mér allan málflutning og ásakanir á hendur mér eða ráðuneytinu um að það hafi verið einhver leyndarhyggja eða þöggun í gangi um þetta mál,“ segir dómsmálaráðherra og samherjar taka í sama streng. En hvers vegna upplifðu brotaþolar og aðstandendur þeirra leyndarhyggju?
Fréttir
Sveinn segir söguna alla: „Okkur fannst þessi tengsl mjög skrítin“
Vinatengsl Hjalta Sigurjóns Haukssonar og Benedikts Sveinssonar vöktu undrun yfirmanna hjá Kynnisferðum. Sama dag og þeir sögðu Hjalta Sigurjóni upp störfum, vegna þess að hann hafði verið dæmdur barnaníðingur, kom fyrirskipun um að endurráða hann.
FréttirACD-ríkisstjórnin
Segist hafa verið beittur þrýstingi af stjórnendum Kynnisferða vegna Hjalta
Sveinn Eyjólfur Matthíasson, sem starfaði sem verkefnastjóri hjá Kynnisferðum um árabil, segir að fyrrverandi stjórnarformaður og framkvæmdastjóri fyrirtækisins hafi beitt sig þrýstingi í máli Hjalta Sigurjóns Haukssonar, dæmds kynferðisbrotamanns sem fékk uppreist æru í fyrra.
Listi
Atburðarásin sem felldi ríkisstjórnina
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar er sprungin rúmlega átta mánaðum eftir að hún var mynduð. Alvarlegur trúnaðarbrestur milli Bjartrar framtíðar og Bjarna var ástæða þess að stjórn flokksins ákvað seint í gærkvöldi að slíta stjórnarsamstarfinu. Aðdragandi falls ríkisstjórnar Bjarna, þeirra skammlífustu sem setið hefur við stjórn á Íslandi í lýðveldissögunni, má rekja til umræðu um veitingu uppreist æru og upplýsinga sem fram...
Fréttir
Yfirmaður hjá Kynnisferðum vildi að sem flestir tækju sér Hjalta til fyrirmyndar
Auk föður forsætisráðherra skrifaði fyrrverandi yfirmaður Hjalta Haukssonar hjá Kynnisferðum upp á meðmæli fyrir hann. Kynnisferðir eru í eigu foreldra, föðurbróður, systkina og frændsystkina Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra.
FréttirACD-ríkisstjórnin
Bréf Benedikts um Hjalta: „Öll hans framganga er til fyrirmyndar“
Stundin kallaði ítrekað eftir upplýsingum frá dómsmálaráðuneytinu um umsagnaraðila Hjalta Sigurjóns Haukssonar en fékk ekki. Nú liggur fyrir að Benedikt Sveinsson, faðir forsætisráðherra, undirritaði meðmæli. Stundin birtir bréfið.
ViðtalUppreist æru
„Honum tókst ekki að skemma mig“
„Nú, þegar hann hefur fengið uppreist æru, þá líður mér dálítið eins og allt það sem ávannst með kærunni, skýrslutökunum, réttarhöldunum og dóminum hafi bara verið strokað út.“ Þetta segir kona sem var misnotuð af Hjalta Sigurjóni Haukssyni í barnæsku. „Ég hef ekkert að fela og ekkert til að skammast mín fyrir.“
AfhjúpunKynferðisbrot
Sagði börnum að þau væru „sexí“ skömmu eftir að hann fékk uppreist æru
Hjalti Sigurjón Hauksson átti í samskiptum við ungar víetnamskar stúlkur á samfélagsmiðlum meðan umsókn hans um uppreist æru var til meðferðar í innanríkisráðuneytinu og eftir að hann var sæmdur óflekkuðu mannorði af íslenska ríkinu.
Mest lesið undanfarið ár
1
Rannsókn
8
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
2
Viðtal
2
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
3
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
4
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
5
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
6
Viðtal
10
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
7
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
8
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
9
Viðtal
Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
Ingibjörg Lára Sveinsdóttir var sextán ára þegar henni var ekið á Litla-Hraun í heimsóknir til manns sem afplánaði átta ára dóm fyrir fullkomna amfetamínverksmiðju. Hún segir sorglegt að starfsfólk hafi ekki séð hættumerkin þegar hún mætti. Enginn hafi gert athugasemd við aldur hennar, þegar henni var vísað inn í herbergi með steyptu rúmi þar sem hennar beið töluvert eldri maður með hættulegan afbrotaferil.
10
Fréttir
10
Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
Hlal Jarah, eigandi veitingastaðarins Mandi hefur verið ákærður fyrir að ráðast með barsmíðum á Kefsan Fatehi á annan dag jóla 2020. Upptökur sýna Hlal slá Kefsan í höfuðið og sparka í hana. Sjálf lýsir hún ógnunum, morðhótunum og kynferðislegri áreitni af hendi Hlal og manna honum tengdum.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.