Aðili

Hildur Björnsdóttir

Greinar

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Einbeittur vilji til útúrsnúnings“ á forsíðu Fréttablaðsins
FréttirFjölmiðlamál

„Ein­beitt­ur vilji til út­úr­snún­ings“ á for­síðu Frétta­blaðs­ins

Gylfi Magnús­son, vara­formað­ur stjórn­ar Orku­veit­unn­ar, gagn­rýn­ir for­síðu­frétt Frétta­blaðs­ins í dag þar sem Hild­ur Björns­dótt­ir borg­ar­full­trúi seg­ir fé­lag­ið hafa tek­ið dýrt lán til að greiða arð til eig­enda sinna. Frétt­in sé út­úr­snún­ing­ur og fjár­hags­staða Orku­veit­unn­ar hafi batn­að veru­lega. Hild­ur er ná­tengd út­gef­end­um og rit­stjórn Frétta­blaðs­ins.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu