Fréttamál

Hátekjulistinn 2024

Greinar

Laun borgarfulltrúa of há eða lág?
FréttirHátekjulistinn 2024

Laun borg­ar­full­trúa of há eða lág?

Ekki eru all­ir á sama máli hvað laun borg­ar­full­trúa varð­ar. Odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks­ins í Reykja­vík tel­ur að laun­in séu eðli­leg mið­að við ábyrgð og vinnu­álag en odd­viti Sósí­al­ista­flokks­ins seg­ir að þau séu of há – sér­stak­lega þeg­ar laun­in eru skoð­uð í sam­hengi við laun þeirra sem starfa fyr­ir borg­ina í mik­il­væg­um ábyrgð­ar­störf­um.
Velferð á kostnað láglaunakvenna
Kristín Heba Gísladóttir
AðsentHátekjulistinn 2024

Kristín Heba Gísladóttir

Vel­ferð á kostn­að lág­launa­kvenna

Lág­launa­kon­ur búa við raun­veru­leika sem er mjög ólík­ur þeim sem flest­ir aðr­ir hóp­ar sam­fé­lags­ins búa við. Þær sinna krefj­andi störf­um sem snerta okk­ur öll, börn­in okk­ar, for­eldra, ætt­ingja og vini. Þetta eru kon­ur sem sam­fé­lag­ið gæti ekki ver­ið án og störf sem myndu setja at­vinnu­líf­ið á hlið­ina væri þeim ekki sinnt.
„Erfitt að finna réttu lausnina“
FréttirHátekjulistinn 2024

„Erfitt að finna réttu lausn­ina“

Laun þing­manna hafa ver­ið gríð­ar­lega um­deild í gegn­um ár­in, sér­stak­lega eft­ir hækk­an­ir Kjara­ráðs ár­ið 2016 þeg­ar laun þing­manna hækk­uðu heil 44,3 pró­­­­­­­­­­­sent. Þrátt fyr­ir laga­setn­ingu þrem­ur ár­um síð­ar þá hef­ur ekki náðst sátt um laun þing­manna. For­seti Al­þing­is tel­ur að lög­in þarfn­ist end­ur­skoð­un­ar.

Mest lesið undanfarið ár