Fréttamál

Hátekjulistinn 2024

Greinar

Skattadrottningin þakklát skattakónginum fyrir söluna
ViðtalHátekjulistinn 2024

Skatta­drottn­ing­in þakk­lát skattakóng­in­um fyr­ir söl­una

Skattakóng­ur­inn Sig­ur­jón Ósk­ars­son ákvað að selja ríf­lega fimm­tugt fjöl­skyldu­fyr­ir­tæk­ið þeg­ar kvót­inn dugði ekki leng­ur til þess að hafa fólk í vinnu allt ár­ið. Dótt­ir hans, skatta­drottn­ing­in Þóra Hrönn Sig­ur­jóns­dótt­ir, er þakk­lát föð­ur sín­um fyr­ir að hafa ákveð­ið að selja, því það gef­ur henni færi á að helga sig al­veg rekstri heilsu­gæslu í Gamb­íu. Sam­tals fékk Ós-fjöl­skyld­an 13,5 millj­arða í fjár­magn­s­tekj­ur á síð­asta ári og greiddu þau um þrjá millj­arða í skatt af þeim tekj­um.
Óli Þórðar græddi pening en tapaði heilsunni
FréttirHátekjulistinn 2024

Óli Þórð­ar græddi pen­ing en tap­aði heils­unni

„Já ég seldi und­an mér vöru­bíl­inn og er hrein­lega ekki að gera neitt,“ seg­ir Ólaf­ur Þórð­ar­son, knatt­spyrnugoð­sögn og vöru­bif­reið­ar­stjóri á Skag­an­um. Óli dúkk­aði nokk­uð óvænt upp á há­tekju­lista árs­ins eft­ir að fjöl­skyldu­fyr­ir­tæk­ið var selt. Hann gæti virst sest­ur í helg­an stein. Það er hann þó ekki, í það minnsta ekki ótil­neydd­ur.
Fyrrverandi forsætisráðherra græðir á ritstörfum
FréttirHátekjulistinn 2024

Fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra græð­ir á ritstörf­um

Þing­mennska og bóka­út­gáfa geta gef­ið vel af sér eins og sjá má á há­tekju­lista Heim­ild­ar­inn­ar í ár. Fjár­magn­s­tekj­ur Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur voru tæp­ar 14 millj­ón­ir króna á síð­asta ári en þær skýr­ast af höf­und­ar­rétt­ar­greiðsl­um fyr­ir bók­ina Reykja­vík sem hún skrif­aði með Ragn­ari Jónas­syni ár­ið áð­ur.

Mest lesið undanfarið ár