Fréttamál

Hátekjulistinn 2023

Greinar

Ójöfnuður í heilsu og vellíðan
Sigríður Haraldsd. Elínardóttir
PistillHátekjulistinn 2023

Sigríður Haraldsd. Elínardóttir

Ójöfn­uð­ur í heilsu og vellíð­an

Ójöfn­uð­ur í heilsu er til stað­ar á Ís­landi, hann er kerf­is­bund­inn og síst minni en í öðr­um Evr­ópu­lönd­um. Nýj­ar ís­lensk­ar töl­ur sýna að ár­ið 2021 gátu þrí­tug­ar kon­ur með há­skóla­mennt­un vænst þess að lifa 3,6 ár­um leng­ur en kyn­syst­ur þeirra með skemmstu skóla­göng­una. Mun­ur­inn var enn meiri hjá körl­um, eða 4,9 ár.
Missti eiginmanninn og þurfti að greiða tekjuskatt af jarðarsölu
ViðtalHátekjulistinn 2023

Missti eig­in­mann­inn og þurfti að greiða tekju­skatt af jarð­ar­sölu

„Þetta átti að verða elli­heim­il­ið okk­ar. Þeg­ar Kópa­vogs­bú­ar fóru á Sunnu­hlíð fór­um við í Þver­ár­hlíð. En svo veikt­ist mað­ur­inn og þetta fór allt á versta veg,“ seg­ir Anna J. Hall­gríms­dótt­ir, sem harm­ar það að vera á há­tekju­list­an­um fyr­ir ár­ið 2022. Vera henn­ar á list­an­um kem­ur ekki til af góðu.
Eigandi Icewear segir fyrirtækjareksturinn ekki alltaf sældarlíf
FréttirHátekjulistinn 2023

Eig­andi Icewe­ar seg­ir fyr­ir­tækja­rekst­ur­inn ekki alltaf sæld­ar­líf

Ág­úst Þór Ei­ríks­son, eig­andi Icewe­ar, ætl­aði sér frá unga aldri að reka fyr­ir­tæki. Hon­um finnst sú upp­hæð sem hann borg­ar í skatt pass­leg og seg­ir það hluta af því að taka þátt í þjóð­fé­lagi að gefa til baka. Ág­úst seg­ir fyr­ir­tækja­rekst­ur­inn ekki alltaf hafa geng­ið áfalla­laust fyr­ir sig.
Sá yngsti erfði jörð og áratuga fjölskyldudeilur
GreiningHátekjulistinn 2023

Sá yngsti erfði jörð og ára­tuga fjöl­skyldu­deil­ur

Þeg­ar Þor­steinn Hjaltested, eig­andi Vatns­enda, lést ár­ið 2018 erfði eldri son­ur hans, þá að­eins sex­tán ára, jörð­ina sam­kvæmt erfða­skrá frá 1938. Magnús Pét­ur Hjaltested, yngsti mað­ur á há­tekju­lista Heim­ild­ar­inn­ar, hafði eng­ar launa­tekj­ur í fyrra og greiddi því hvorki tekju­skatt né út­svar, en var með um 46,5 millj­ón­ir í fjár­magn­s­tekj­ur.
Herluf Clausen lýkur keppni í 81. sæti og fer í langþráð frí
FréttirHátekjulistinn 2023

Her­luf Clausen lýk­ur keppni í 81. sæti og fer í lang­þráð frí

Her­luf Clausen er tæp­lega átt­ræð­ur og í 81. sæti há­tekju­list­ans. Heild­sal­inn, sem byggði veldi sitt á steikt­um lauk og ógn­aði stöðu sjálfs pylsu­gerð­ar­manns­ins, varð síð­ar gjald­þrota en reis aft­ur upp, lauk við­skipta­sögu sinni og lét af störf­um í fyrra. Kvart­millj­arð­ur í tekj­ur og far­inn í lang­þráð frí.
Af köldu steingólfi verbúðar í efstu sæti tekjulista
ViðtalHátekjulistinn 2023

Af köldu stein­gólfi ver­búð­ar í efstu sæti tekju­lista

Elstu systkin­in í sex systkina hópi sem seldi Síld­ar­vinnsl­unni út­gerð­ar­fyr­ir­tæk­ið Vísi í fyrra fyr­ir 31 millj­arð segja gott að geta gef­ið aft­ur til sam­fé­lags­ins með þeim mörg hundruð millj­ón­um sem þau greiddu í skatt af söl­unni. Fólk úr fjöl­skyld­unni, fjög­ur systkin­anna og mak­ar tveggja systra, eru í sex efstu sæt­um há­tekju­lista Heim­ild­ar­inn­ar. Þau greiddu sam­an­lagt á fimmta millj­arð í skatt á síð­asta ári.

Mest lesið undanfarið ár