Flokkur

Hælisleitendur

Greinar

Óttast að áhrifafólk hafi gefið skotleyfi á flóttafólk
Viðtal

Ótt­ast að áhrifa­fólk hafi gef­ið skot­leyfi á flótta­fólk

Prest­ur inn­flytj­enda á Ís­landi seg­ir kjarna krist­inn­ar trú­ar fel­ast í því að opna dyrn­ar fyr­ir flótta­fólki og veita því skjól. Tos­hiki Toma hef­ur síð­ast­lið­in ár starf­að ná­ið með flótta­fólki og hæl­is­leit­end­um á Ís­landi en tel­ur nú að áhrifa­fólk í ís­lensku sam­fé­lagi hafi gef­ið skot­leyfi á þenn­an við­kvæma hóp. Hann hef­ur áhyggj­ur af auk­inni hat­ursorð­ræðu í þeirra garð.
24 börn hælisleitenda í grunnskólum Reykjavíkur
FréttirFlóttamenn

24 börn hæl­is­leit­enda í grunn­skól­um Reykja­vík­ur

Alls 24 börn frá Pak­ist­an, Ír­ak, Alban­íu, Af­gan­ist­an, Kosovo, Molda­víu, Tún­is og Níg­er­íu eru um þess­ar mund­ir við nám í grunn­skól­um Reykja­vík­ur, með­an þau bíða þess að yf­ir­völd kom­ist að nið­ur­stöðu um hvort þau fái að setj­ast hér að. Sér­deild fyr­ir börn hæl­is­leit­enda verð­ur opn­uð í Háa­leit­is­skóla á næstu haustönn.
Dæmdar fyrir að valda truflun á flugi með því að standa upp fyrir hælisleitanda
FréttirFlóttamenn

Dæmd­ar fyr­ir að valda trufl­un á flugi með því að standa upp fyr­ir hæl­is­leit­anda

Tvær kon­ur voru dæmd­ar í þriggja mán­aða skil­orðs­bund­ið fang­elsi til tveggja ára fyr­ir að hafa vald­ið trufl­un með því að standa upp í flug­vél og mót­mæla brott­vís­un vin­ar síns úr landi. Hér­aðs­dóm­ur Reykja­vík­ur komst að þeirri nið­ur­stöðu að að­gerð þeirra hefði vald­ið „veru­legri trufl­un“ og „veru­leg­um óþæg­ind­um“.
Forseti NFMH gagnrýnir „tilefnislaus afskipti lögreglu“ af góðgerðastarfi nemenda – Rektor ánægður með vikuna
FréttirFlóttamenn

For­seti NFMH gagn­rýn­ir „til­efn­is­laus af­skipti lög­reglu“ af góð­gerð­a­starfi nem­enda – Rektor ánægð­ur með vik­una

Steinn Jó­hanns­son, rektor Mennta­skól­ans við Hamra­hlíð, tel­ur já­kvætt að nem­end­ur veki at­hygli á mál­stað hæl­is­leit­enda. Hrafn­hild­ur Anna Hann­es­dótt­ir, for­seti nem­enda­fé­lags­ins, seg­ir áhyggju­efni að lög­regl­an hafi af­skipti af góð­gerð­a­starfi nem­enda að til­efn­is­lausu.

Mest lesið undanfarið ár