Aðili

Guðni Ágústsson

Greinar

Hversu dýr verður Davíð allur?
Ingi Freyr Vilhjálmsson
Pistill

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Hversu dýr verð­ur Dav­íð all­ur?

Dav­íð Odds­son og Ólaf­ur Ragn­ar Gríms­son eru orðn­ir póli­tísk­ir banda­menn og vopna­bræð­ur. Hver hefði trú­að þessu fyr­ir tutt­ugu ár­um, hver hefði trú­að þessu fyr­ir tólf ár­um í miðri deil­unni um fjöl­miðla­frum­varp­ið? Ólaf­ur Ragn­ar mun stíga til hlið­ar fyr­ir Dav­íð af því þeir sækja at­kvæði til nokk­urn veg­inn sama hóps. Dav­íð hef­ur hins veg­ar vald­ið miklu meiri póli­tísk­um skaða en Ólaf­ur Ragn­ar og mun lík­lega gera for­seta­embætt­ið enn póli­tísk­ara.
Stórir hagsmunaðilar í landbúnaði vilja stöðva afnám kvótakerfis í mjólkuriðnaði
FréttirBúvörusamningar

Stór­ir hags­mun­að­il­ar í land­bún­aði vilja stöðva af­nám kvóta­kerf­is í mjólk­uriðn­aði

For­svars­menn í Fram­sókn­ar­flokkn­um hafa ólík sjón­ar­mið um breyt­ing­ar á kvóta­kerf­inu í mjólk­uriðn­aði. Sig­urð­ur Ingi Jó­hanns­son hef­ur tal­að fyr­ir breyt­ing­um en Ásmund­ur Ein­ar Daða­son og Guðni Ág­ústs­son gegn. Kerf­ið kost­ar ís­lenska neyt­end­ur átta millj­örð­um krón­um meira á ári en ef mjólk­in væri inn­flutt. Ný­ir bú­vöru­samn­ing­ar eru nú rædd­ir á veg­um land­bún­að­ar­ráðu­neyt­is­ins og hef­ur Ragn­ar Árna­son hag­fræði­pró­fess­or ver­ið feng­inn til að meta áhrif­in af breyt­ing­un­um á kvóta­kerf­inu.

Mest lesið undanfarið ár