Aðili

GAMMA

Greinar

Óútskýrðar 10,5 milljóna króna greiðslur til ráðgjafarfélags starfsmanns GAMMA
Fréttir

Óút­skýrð­ar 10,5 millj­óna króna greiðsl­ur til ráð­gjaf­ar­fé­lags starfs­manns GAMMA

Pét­ur Hann­es­son, fram­kvæmda­stjóri hjá fast­eigna­fé­lagi GAMMA, seg­ist vera sak­laus af því að hafa með óeðli­leg­um hætti þeg­ið 58 millj­ón­ir króna af verk­taka­fyr­ir­tæk­inu VHE sem starf­aði fyr­ir GAMMA. Frétta­skýr­inga­þátt­ur­inn Kveik­ur greindi frá greiðsl­un­um en svo virð­ist sem fleiri að­il­ar en VHE hafi greitt Pétri fyr­ir ráð­gjöf.
Sinfónían samþykkti að spila ókeypis fyrir GAMMA fjórum sinnum á ári
MenningGAMMA og Sinfóníuhljómsveit Íslands

Sin­fón­í­an sam­þykkti að spila ókeyp­is fyr­ir GAMMA fjór­um sinn­um á ári

GAMMA og Sin­fón­íu­hljóm­sveit Ís­lands neit­uðu að af­henda Stund­inni samn­ing sín á milli, en úr­skurð­ar­nefnd upp­lýs­inga­mála hef­ur kom­ist að þeirri nið­ur­stöðu að hljóm­sveit­in sé skyldug til að veita al­menn­ingi þess­ar upp­lýs­ing­ar. Mikl­ir „op­in­ber­ir hags­mun­ir“ fel­ast í samn­ingn­um.

Mest lesið undanfarið ár