Fréttamál

Framtíð Íslands

Greinar

Skordýrafaraldrar gætu eytt skógum og ýtt undir losun gróðurhúsalofttegunda
GreiningHamfarahlýnun

Skor­dýrafar­aldr­ar gætu eytt skóg­um og ýtt und­ir los­un gróð­ur­húsaloft­teg­unda

Nýj­ar teg­und­ir skor­dýra hafa flutt til Ís­lands með hækk­andi hita­stigi. Skað­vald­ar hafa lagst á trjá­gróð­ur, rask­að vist­kerf­um og auk­ið mold­rok. Slík land­eyð­ing veld­ur mik­illi los­un gróð­ur­húsaloft­teg­unda. Skor­dýra­fræð­ing­ur seg­ir að ár­ið 2050 gætu ný­ir skað­vald­ar hafa bæst við með ófyr­ir­sjá­an­leg­um af­leið­ing­um.

Mest lesið undanfarið ár