Fréttamál

Föst á Gaza

Greinar

„Það er engum hollt að vera hérna úti mjög lengi“
FréttirFöst á Gaza

„Það er eng­um hollt að vera hérna úti mjög lengi“

Mjög vannærð unga­börn, al­var­lega særð­ur ung­lings­pilt­ur, eldri mað­ur sem er fár­veik­ur af krabba­meini. Þetta fólk, og fleira, er á leið út af Gaza­svæð­inu fyr­ir til­stilli ís­lenskra sjálf­boða­liða í Kaíró. „Við get­um ekki set­ið hjá og horft á þjóð­armorð í beinni út­send­ingu eins og ís­lensk stjórn­völd virð­ast geta gert,“ seg­ir einn sjálf­boða­lið­anna: Sema Erla Ser­d­aroglu.
Þegar menn skortir ekki aðeins mannúð og mannkærleika, heldur líka heilindi og heiðarleika
Ole Anton Bieltvedt
AðsentFöst á Gaza

Ole Anton Bieltvedt

Þeg­ar menn skort­ir ekki að­eins mann­úð og mann­kær­leika, held­ur líka heil­indi og heið­ar­leika

Ole Ant­on Bielt­vedt gagn­rýn­ir Bjarna Bene­dikts­son, ut­an­rík­is­ráð­herra í að­sendri grein. Ole þyk­ir rétt og heið­ar­leg leið að setja full­an kraft í það að hjálpa fólk­inu á Gasa á grund­velli mann­úð­ar og veittra dval­ar­leyfa, til að kom­ast út úr því víti, sem því er hald­ið í, yf­ir til Kaíró.
„Við höfum ekki tíma til að bíða“
ViðtalFöst á Gaza

„Við höf­um ekki tíma til að bíða“

Ahmad Al-Shag­hanou­bi er 26 ára gam­all. Hann er óvinnu­fær af kvíða, hann sagði upp vinn­unni sinni til tveggja og hálfs árs, því hann gat ekki svar­að fjöl­skyld­unni sinni þeg­ar hún hringdi auk þess sem hann gat ekki ein­beitt sér að vinn­unni vegna þess að hann var hætt­ur að geta sof­ið og borð­að. For­eldr­ar hans, bróð­ir hans og eig­in­kona eru föst á Gaza. Fað­ir hans er veik­ur og þarf lyf sem hann fær ekki.
Ráðuneytið afhendir ekki samskipti við egypsk og ísraelsk stjórnvöld
FréttirFöst á Gaza

Ráðu­neyt­ið af­hend­ir ekki sam­skipti við egypsk og ísra­elsk stjórn­völd

Heim­ild­in ósk­aði eft­ir af­riti af sam­skipt­um ut­an­rík­is­ráðu­neyt­is­ins við sendi­ráð Egypta­lands í Osló og ísra­elskra stjórn­valda en að mati ráðu­neyt­is­ins var ekki unnt að verða við af­hend­ingu gagn­anna á grund­velli mik­il­vægra al­manna­hags­muna, eins og seg­ir í svar­inu. Þar seg­ir einnig að nauð­syn­legt sé að sam­skipti ut­an­rík­is­þjón­ust­unn­ar af þessu tagi „fari leynt til að tryggja áfram­hald­andi góð sam­skipti og gagn­kvæmt traust við­kom­andi að­ila“.
„Ég veit ekki hvort þau séu lifandi“
ViðtalFöst á Gaza

„Ég veit ekki hvort þau séu lif­andi“

Abd­al­hay H. A. Al­farra veit ekki hvort að börn­in hans tvö, kon­an hans, for­eldr­ar og bróð­ir eru lif­andi en hann hef­ur ekki náð sam­bandi við þau í tvær vik­ur. Hann seg­ir að hann geti ekki lýst til­finn­ing­unni um að vera svona fjarri því þannig að hann sé sorg­mædd­ur eða reið­ur því þau orð séu ekki nógu lýs­andi. Hann hugs­ar um bróð­ir sinn sem er hjá hon­um á Ís­landi og reyn­ir að vera hon­um móð­ir, fað­ir, vin­ur ásamt því að vera bróð­ir.
„Ég segi þeim að vera þolinmóð og að Ísland sé á leiðinni“
ViðtalFöst á Gaza

„Ég segi þeim að vera þol­in­móð og að Ís­land sé á leið­inni“

Sami Shaheen á fimm börn sem eru föst á Gaza, sá yngsti Mohammed er 4 ára. Þau eru ásamt mömmu sinni í Rafah þar sem sprengj­um rign­ir yf­ir, svöng og hrædd. Sami hef­ur misst syst­ur sína og börn­in henn­ar fjög­ur og hef­ur ekki heyrt rödd for­eldra sinna í 120 daga. Sami sagði við börn­in sín að vera þol­in­móð því ein­hver frá Ís­landi væri á leið­inni að ná í þau en þau trúðu hon­um ekki.
Fjölskyldan frá Gaza er á leið til landsins
FréttirFöst á Gaza

Fjöl­skyld­an frá Gaza er á leið til lands­ins

Móð­ir og þrír dreng­ir henn­ar sem set­ið hafa föst á Gaza, þrátt fyr­ir að vera með dval­ar­leyfi á Ís­landi, eru nú á leið til lands­ins. Með í för eru rit­höf­und­arn­ir Krist­ín Ei­ríks­dótt­ir og Berg­þóra Snæ­björns­dótt­ir auk Maríu Lilju Þrast­ar­dótt­ur fjöl­miðla­konu. Ís­lensku kon­urn­ar þrjár hafa und­an­farna viku unn­ið að því að hjálpa mæðg­in­un­um kom­ast frá átaka­svæð­inu og til fjöl­skyldu­föð­ur­ins sem býr á Ís­landi.
„Ég biðla til stjórnvalda að sjá Palestínumenn sem fólk“
ViðtalFöst á Gaza

„Ég biðla til stjórn­valda að sjá Palestínu­menn sem fólk“

Ah­med Murtaja á þriggja ára lang­veika dótt­ur og eig­in­konu á Gaza og þær kom­ast ekki út. Dótt­ir hans fær ekki þau lyf sem hún þarf og hún fær ekki lækn­is­þjón­ust­una sem hún þarf. Á með­an þær sitja fast­ar á Gaza búa þær í tjaldi og mat­ur og vatn af svo skorn­um skammti að það stefn­ir lífi þeirra í hættu. Dótt­ir hans heit­ir Sham og upp­á­halds lit­ur­inn henn­ar er blár en Ah­med hef­ur ekki séð hana frá því að hún var hálfs árs.
„Sjálfstæðisflokkurinn vill nota líf þessa fólks sem skiptimynt“
FréttirFöst á Gaza

„Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn vill nota líf þessa fólks sem skipti­mynt“

Um­ræð­ur um fjöl­skyldusam­ein­ing­ar dval­ar­leyf­is­hafa sem fast­ir eru á Gaza voru áber­andi í ræð­um í störf­um þings­ins í dag. Þór­hild­ur Sunna Æv­ars­dótt­ir og In­ger Erla Thomsen sögðu Sjálf­stæð­is­flokk­inn nota fólk sem fast væri á Gaza sem skipti­mynt gegn því að knýja í gegn harð­ari út­lend­inga­lög­gjöf.

Mest lesið undanfarið ár