Fréttamál

Föst á Gaza

Greinar

Konurnar þrjár reyna nú að bjarga þriggja ára langveikri stúlku frá Gaza
FréttirFöst á Gaza

Kon­urn­ar þrjár reyna nú að bjarga þriggja ára lang­veikri stúlku frá Gaza

Ís­lensku kon­urn­ar þrjár sem hjálp­uðu konu og þrem­ur son­um henn­ar frá Gaza í gær vinna nú að því að bjarga palestínskri konu og þriggja ára dótt­ur henn­ar yf­ir landa­mær­in til Egypta­lands. Eig­in­mað­ur kon­unn­ar, fað­ir litlu telp­unn­ar er á Ís­landi. „Þær eru í stöð­ugri hættu eins og allt fólk­ið á Gaza og litla stúlk­an er lang­veik,“ seg­ir Krist­ín Ei­ríks­dótt­ir, rit­höf­und­ur ein kvenn­anna þriggja sem vinn­ur að því að bjarga fólki frá Gaza.
Katrín: „Það er búið að senda nafnalista til egypskra stjórnvalda“
FréttirFöst á Gaza

Katrín: „Það er bú­ið að senda nafna­lista til egypskra stjórn­valda“

Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra seg­ir að nafna­listi hafi ver­ið send­ur til egypskra stjórn­valda með nöfn­um dval­ar­leyf­is­haf­anna á grund­velli fjöl­skyldusam­ein­ing­ar sem fast­ir eru á Gasa. Þetta sé þó ekki svo ein­falt að nóg sé að senda nafna­lista. Þetta sé stór að­gerð fyr­ir ís­lensku ut­an­rík­is­þjón­ust­una.
Strandar á beinni aðkomu íslensks fulltrúa á landamærum Egyptalands
FréttirFöst á Gaza

Strand­ar á beinni að­komu ís­lensks full­trúa á landa­mær­um Egypta­lands

Ut­an­rík­is­ráðu­neyt­ið hef­ur sent lista með nöfn­um palestínska fólks­ins, með dval­ar­leyfi á Ís­landi á grund­velli fjöl­skyldusam­ein­ing­ar, til sendi­ráðs Egypta­lands í Osló til þess að fólk­ið kom­ist yf­ir landa­mæri Gaza og Egypta­lands. Ut­an­rík­is­ráðu­neyt­ið seg­ir mál­ið þurfi beina að­komu ís­lensks full­trúa á landa­mær­un­um. Eng­inn slík­ur er á vett­vangi og óvíst að það breyt­ist.

Mest lesið undanfarið ár