Fréttamál

Forsetakosningar 2024

Greinar

Tæplega helmingslíkur á því að Katrín sigri í forsetakosningunum
FréttirForsetakosningar 2024

Tæp­lega helm­ings­lík­ur á því að Katrín sigri í for­seta­kosn­ing­un­um

Alls 100 þús­und sýnd­ar­kosn­ing­ar, byggð­ar á síð­ustu gerðu skoð­ana­könn­un­um, sýna að lík­urn­ar á því að Katrín Jak­obs­dótt­ir sigri í for­seta­kosn­ing­un­um eft­ir átta daga hafa auk­ist um­tals­vert síð­ustu daga. Sig­ur­lík­ur Höllu Tóm­as­dótt­ur hafa líka batn­að en lík­ur Höllu Hrund­ar Loga­dótt­ur hafa dreg­ist skarpt sam­an.
Hvað finnst forsetaframbjóðendunum um stríðið á Gaza?
FréttirForsetakosningar 2024

Hvað finnst for­setafram­bjóð­end­un­um um stríð­ið á Gaza?

Fé­lag­ið Ís­land-Palestína sendi for­setafram­bjóð­end­un­um bréf þar sem þeir voru spurð­ir út í af­stöðu þeirra til fram­göngu Ísra­els­hers á Gaza-svæð­inu. Þá voru fram­bjóð­end­urn­ir einnig beðn­ir um að svara því hvernig þeir sæju fyr­ir sér frjálsa Palestínu og hvort þeir muni beita sér fyr­ir frjálsri Palestínu nái þau kjöri.
Þurfti að ná hrifningarbylgju og halda henni út í mánuð
FréttirForsetakosningar 2024

Þurfti að ná hrifn­ing­ar­bylgju og halda henni út í mán­uð

Heim­ild­in ræddi við fyrr­ver­andi for­setafram­bjóð­end­urna Andra Snæ Magna­son rit­höf­und og Þóru Arn­órs­dótt­ur fjöl­miðla­konu um það hvernig það er að bjóða sig fram en ná ekki kjöri. Þóra seg­ir að hún hefði átt að standa sig bet­ur. Andri tel­ur bar­átt­una ganga út á að ná hrifn­ing­ar­bylgju og halda henni út í mán­uð.

Mest lesið undanfarið ár