Flokkur

Fjölmiðlar

Greinar

Lögreglan á Akureyri boðar blaðamenn í yfirheyrslu
Fréttir

Lög­regl­an á Ak­ur­eyri boð­ar blaða­menn í yf­ir­heyrslu

Rann­sókn­ar­lög­reglu­mað­ur frá Lög­regl­unni á Ak­ur­eyri er á leið til Reykja­vík­ur til að yf­ir­heyra blaða­menn vegna um­fjöll­un­ar þeirra um að­ferð­ir svo­kall­aðr­ar „skæru­liða­deild­ar“ Sam­herja, sem rægði blaða­menn. Lög­regl­an veit­ir blaða­manni Stund­ar­inn­ar stöðu grun­aðs manns og tel­ur um­fjöll­un­ina hegn­ing­ar­laga­brot gegn frið­helgi einka­lífs­ins sem varð­ar allt að eins árs fang­elsi.
Kaupfélagið metur eignarhlutinn í Mogganum á ríflega þrefalt hærra verði en Guðbjörg
Fréttir

Kaup­fé­lag­ið met­ur eign­ar­hlut­inn í Mogg­an­um á ríf­lega þre­falt hærra verði en Guð­björg

Kaup­fé­lag Skag­firð­inga hef­ur á liðn­um ár­um lagt tæp­lega 400 millj­ón­ir króna í út­gáfu­fé­lag Morg­un­blaðs­ins. Öf­ugt við næst stærsta hlut­haf­ann, fé­lag í eigu Guð­bjarg­ar Matth­ías­dótt­ur hef­ur kaup­fé­lag­ið hins veg­ar ekki fært virði hluta­bréfa sinna í Morg­un­blað­inu nið­ur.

Mest lesið undanfarið ár