Fréttamál

Fjármálaáætlun 2018-2022

Greinar

Framlög til heilbrigðismála fjarri því að mæta kröfu 86 þúsund landsmanna þótt byggingarkostnaður nýs spítala teljist með
Fréttir

Fram­lög til heil­brigð­is­mála fjarri því að mæta kröfu 86 þús­und lands­manna þótt bygg­ing­ar­kostn­að­ur nýs spít­ala telj­ist með

86 þús­und manns kröfð­ust þess að út­gjöld til heil­brigð­is­mála yrðu auk­in upp í 11 pró­sent af vergri lands­fram­leiðslu fyr­ir kosn­ing­ar. Fyr­ir­ætlan­ir rík­is­stjórn­ar­inn­ar eru fjarri því að koma til móts við þá áskor­un. Stór hluti út­gjalda­aukn­ing­ar­inn­ar til heil­brigð­is­mála er vegna bygg­ing­ar nýs Land­spít­ala.
Tekjuöflun ríkisins verða áfram settar skorður með stefnumiði sem Seðlabankinn telur „sérlega bagalegt“
Fréttir

Tekju­öfl­un rík­is­ins verða áfram sett­ar skorð­ur með stefnumiði sem Seðla­bank­inn tel­ur „sér­lega baga­legt“

Um­deilt stefnum­ið um að tekj­ur hins op­in­bera auk­ist ekki um­fram vöxt vergr­ar lands­fram­leiðslu verð­ur áfram við lýði þrátt fyr­ir við­var­an­ir Seðla­bank­ans og rík­is­stjórn­ar­skipti. „Stefnumið­ið virð­ist því fyr­ir­fram setja skorð­ur við sjálf­virka sveiflu­jöfn­un á tekju­hlið op­in­berra fjár­mála og fela í sér að ef hag­vöxt­ur reyn­ist kröft­ugri skuli gefa eft­ir tekj­ur.“

Mest lesið undanfarið ár