Flokkur

Ferðir

Greinar

Fastar á Kyrrahafseyju: „Lán í óláni“
FerðirCovid-19

Fast­ar á Kyrra­hafs­eyju: „Lán í óláni“

Þeg­ar vin­kon­urn­ar Ás­dís Embla Ásmunds­dótt­ir, Unn­ur Guð­munds­dótt­ir og Mar­grét Hlín Harð­ar­dótt­ir lögðu af stað í heims­reisu í fe­brú­ar ór­aði þær ekki fyr­ir því hvaða stefnu ferð­in myndi taka. Þær eru nú á Cook-eyj­um í Suð­ur-Kyrra­hafi, ætl­uðu að dvelja þar í viku, en hafa nú ver­ið þar í mán­uð, því nán­ast eng­ar flug­sam­göng­ur hafa ver­ið til og frá eyj­un­um und­an­farn­ar þrjár vik­ur vegna COVID-19 far­ald­urs­ins. Þær hafa ving­ast við heima­fólk sem hef­ur að­stoð­að þær á alla lund og segj­ast vart geta ver­ið á betri stað, fyrst að­stæð­ur eru með þess­um hætti.
Skeyti frá Feneyjum: Gondólarnir eru hættir að sigla
VettvangurCovid-19

Skeyti frá Fen­eyj­um: Gondól­arn­ir eru hætt­ir að sigla

Í Fen­eyj­um er skelf­ing­ar­ástand vegna kór­óna­veirunn­ar og borg­ar­bú­ar ótt­ast að ferða­manna­iðn­að­ur­inn, lífæð borg­ar­inn­ar, muni aldrei ná sér. Blaða­menn­irn­ir Gabriele Cat­ania og Valent­ina Saini ræddu við borg­ar­búa fyr­ir Stund­ina, með­al ann­ars mann sem smit­að­ist af kór­óna­veirunni og seg­ist hafa há­grát­ið og lið­ið vít­isk­val­ir í veik­ind­un­um.
Að finna nýjan takt – þrír mánuðir í Mexíkó
Vettvangur

Að finna nýj­an takt – þrír mán­uð­ir í Mexí­kó

Sunna Dís Más­dótt­ir hóf ár­ið í veik­inda­leyfi, rétt rúmu ári eft­ir að mað­ur­inn henn­ar var á barmi út­bruna í sínu starfi. Nokkr­um vik­um eft­ir að veik­inda­leyf­ið hófst kvikn­aði lít­ill neisti í brjósti henn­ar og þeg­ar góð vin­kona henn­ar stakk upp á því að hún myndi stinga af kom hún heim með nýja glóð og gaml­an draum í hjarta. Má það? Hjón­in eru nú bú­in að segja upp í vinn­unni, selja bíl­inn og eru mætt með börn­in til Mexí­kó.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu