Flokkur

Félagsmál

Greinar

Íslendingar eiga erfiðara með að biðja um hjálp
Viðtal

Ís­lend­ing­ar eiga erf­ið­ara með að biðja um hjálp

Ása Bjarna­dótt­ir hef­ur und­an­far­ið ár unn­ið sjálf­boða­liða­störf hjá Hjálp­ræð­is­hern­um og þar af hef­ur hún und­an­farna mán­uði unn­ið í fata- og nytja­mark­aði Hjálp­ræð­is­hers­ins, Hertex. „Ég er mjög gef­andi mann­eskja að eðl­is­fari og það er mjög gott að gefa af sér og sjá aðra brosa. Mér finnst að mað­ur eigi að gefa meira til sam­fé­lags­ins held­ur en að þiggja.“

Mest lesið undanfarið ár