Flokkur

fæðingarorlof

Greinar

„Ekkert minni kona þótt þú kjósir að eignast ekki börn“
Viðtal

„Ekk­ert minni kona þótt þú kjós­ir að eign­ast ekki börn“

Fæð­ing­ar­tíðni þjóð­ar­inn­ar er í frjálsu falli sam­kvæmt fé­lags­fræð­ingn­um dr. Sunnu Sím­on­ar­dótt­ur sem hef­ur rann­sak­að móð­ur­hlut­verk­ið á Ís­landi og bein­ir nú sjón­um að kon­um sem kjósa að eign­ast ekki börn. Blaða­mað­ur Stund­ar­inn­ar ræddi við tvær ís­lensk­ar kon­ur sem lýsa þeirri ákvörð­un að eign­ast ekki börn og við­brögð­un­um sem þær hafa feng­ið.
Landlæknir, ljósmæður og Barnaheill gagnrýna nýtt frumvarp um fæðingarorlof
Fréttir

Land­lækn­ir, ljós­mæð­ur og Barna­heill gagn­rýna nýtt frum­varp um fæð­ing­ar­or­lof

Frum­varp Ásmund­ar Ein­ars Daða­son­ar fé­lags­mála­ráð­herra um fæð­ing­ar­or­lof er gagn­rýnt fyr­ir að taka frem­ur mið af rétti for­eldra en barna. Gagn­rýnt er í um­sögn­um um frum­varp­ið að það hafi ver­ið unn­ið af að­il­um sem tengj­ast vinnu­mark­aði en eng­in með sér­þekk­ingu á þörf­um barna hafi kom­ið þar að.

Mest lesið undanfarið ár