Flokkur

Erlent

Greinar

Afturför Tyrklands
ÚttektValdaránið í Tyrklandi

Aft­ur­för Tyrk­lands

Recep Tayyip Er­doğ­an Tyrk­lands­for­seti og fylg­is­menn hans eru að um­turna Tyrklandi fyr­ir opn­um tjöld­um. Þús­und­ir dóm­ara og op­in­berra starfs­manna hafa ver­ið rekn­ir úr störf­um sín­um sak­að­ir um óljós tengsl við and­stæð­inga for­set­ans. Þá hafa hátt í þús­und blaða­menn ver­ið sótt­ir til saka fyr­ir skrif sín. For­set­inn íhug­ar að taka upp dauðarefs­ing­ar að nýju. Íbú­ar Ist­an­búl reyna að fóta sig í ólík­um heimi nú þeg­ar ár er lið­ið frá vald­aránstilraun­inni. Jón Bjarki Magnús­son heim­sótti borg­ina í byrj­un júní.
Ákvörðun Trump mun hafa skelfilegar afleiðingar fyrir allt mannkyn
ErlentLoftslagsbreytingar

Ákvörð­un Trump mun hafa skelfi­leg­ar af­leið­ing­ar fyr­ir allt mann­kyn

Þóra Ell­en Þór­halls­dótt­ir, pró­fess­or við Há­skóla Ís­lands, seg­ir ákvörð­un Don­alds Trump um að draga Banda­rík­in úr Par­ís­ar­sam­komu­lag­inu koma á af­ar vond­um tíma, nú þeg­ar þjóð­ar­leið­tog­ar heims hafi loks­ins ver­ið farn­ir að axla ábyrgð á lofts­lags­mál­um. Lík­lega muni ákvörð­un­in leiða til þess að sam­drátt­ur á los­un gróð­ur­húsaloft­teg­unda verði minni en þjóð­ir heims höfðu lof­að, enda er um þriðj­ung­ur af los­un jarð­ar frá Banda­ríkj­un­um.

Mest lesið undanfarið ár