Aðili

Elín Hirst

Greinar

Íslenska myndbandið sem getur sannað alþjóðlegt misferli
Ingi Freyr Vilhjálmsson
Pistill

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Ís­lenska mynd­band­ið sem get­ur sann­að al­þjóð­legt mis­ferli

Mynd­band með rann­sókn á fyrsta plast­barka­þeg­an­um And­emariam Beyene er til í fór­um Ás­vald­ar Kristjáns­son­ar. Mynd­skeið­ið var tek­ið upp fjór­um mán­uð­um frá sögu­legri að­gerð á barka hans í júní 2011. Síð­asta rann­sókn­in sem gerð var á barka And­emariams fyr­ir birt­ingu grein­ar í lækna­tíma­rit­inu Lancet um að að­gerð­in hefði geng­ið vel. Ann­að mynd­band frá Ás­valdi er birt í heim­ild­ar­mynd Bosse Lindqvist en ekki þetta.
Rektor Karolinska segir af sér út af Macchiarini-málinu: Gögn frá Íslandi lykilatriði í ákvarðanatöku hans
FréttirPlastbarkamálið

Rektor Karol­inska seg­ir af sér út af Macchi­ar­ini-mál­inu: Gögn frá Ís­landi lyk­il­at­riði í ákvarð­ana­töku hans

Rektor Karol­inska Institu­tet í Stokk­hólmi, And­ers Ham­sten, hef­ur sagt sér út af Macchi­ar­ini-mál­inu. Ein af ástæð­un­um fyr­ir breyttri sýn hans á Macchi­ar­ini-mál­ið eru gögn með upp­lýs­ing­um frá Ís­landi. Í heim­ild­ar­mynd sem sænska sjón­varp­ið sýndi ný­lega er birt mynd­band af rann­sókn á And­emariam Beyene á Land­spít­al­an­um sem tek­ið var upp fyr­ir heim­ild­ar­mynd El­ín­ar Hirst um stofn­frumu­rann­sókn­ir.

Mest lesið undanfarið ár