Flokkur

Efnahagur

Greinar

Áhrif Bjarna á norræna þekkingarmiðlun
Jón Trausti Reynisson
Pistill

Jón Trausti Reynisson

Áhrif Bjarna á nor­ræna þekk­ing­ar­miðl­un

Ís­lensk stjórn­mála­menn­ing rakst á við nor­ræna þeg­ar Bjarni Bene­dikts­son fjár­mála­ráð­herra stöðv­aði ráðn­ingu á ís­lensk­um hag­fræð­ingi vegna póli­tískra skoð­ana. Sjálf­ur fékk hann harð­asta stuðn­ings­mann flokks­ins síns til að skrifa skýrslu á kostn­að skatt­greið­enda um or­sak­ir mesta efna­hags­lega áfalls Ís­lend­inga á síð­ustu ára­tug­umn.

Mest lesið undanfarið ár