Aðili

Efling

Greinar

Vantar fleiri tól til að berjast gegn launaþjófnaði
ViðtalRéttindabrot á vinnumarkaði

Vant­ar fleiri tól til að berj­ast gegn launa­þjófn­aði

Tveir full­trú­ar sem sinna vinnu­staða­eft­ir­liti ASÍ á höf­uð­borg­ar­svæð­inu segja að er­lent starfs­fólk eigi sér­stak­lega und­ir högg að sækja á nú­ver­andi vinnu­mark­aði. Þeir ræða mik­il­vægi þess að stöðva kenni­töluflakk, setja þak á frá­drátt­ar­liði á launa­seðl­um og að finna leið­ir til að fara beint í rekstr­ar­að­ila sem stunda launa­þjófn­að.

Mest lesið undanfarið ár