Flokkur

Dómsmál

Greinar

Fjórtán ára fangelsi fyrir manndráp: „Auðveldara að lifa með þessum dómi,“ segir sonur hins látna
Fréttir

Fjór­tán ára fang­elsi fyr­ir mann­dráp: „Auð­veld­ara að lifa með þess­um dómi,“ seg­ir son­ur hins látna

Lands­rétt­ur dæmid Val Lýðs­son í fjór­tán ára fang­elsi fyr­ir mann­dráp á bróð­ur sín­um að Gýgjar­hóli II. Ingi Rafn Ragn­ars­son, son­ur hins látna, seg­ir dóm­inn vera létti fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Í dóms­orði seg­ir að árás­in hafi ver­ið svo ofsa­feng­in að Vali hljóti að hafa ver­ið ljóst að bani hlyt­ist af henni.
Fermingarbarn séra Gunnars: „Ég var grátandi hjá honum þegar hann gerði þetta.“
FréttirSéra Gunnar

Ferm­ing­ar­barn séra Gunn­ars: „Ég var grát­andi hjá hon­um þeg­ar hann gerði þetta.“

Kol­brún Lilja Guðna­dótt­ir til­kynnti um að séra Gunn­ar Björns­son hefði káf­að á henni þeg­ar hún var 13 ára og ótt­að­ist um vin­konu sína eft­ir bíl­slys. Mál henn­ar fór ekki fyr­ir dóm­stóla, ólíkt tveim­ur öðr­um á Sel­fossi sem hann var sýkn­að­ur fyr­ir. Hún seg­ir sátta­fund hjá bisk­upi hafa ver­ið eins og at­riði úr Ára­móta­s­kaup­inu.
Sorglegt að dómsmálaráðherra hafi ekki farið eftir reglum
FréttirSkipun dómara við Landsrétt

Sorg­legt að dóms­mála­ráð­herra hafi ekki far­ið eft­ir regl­um

Jó­hann­es Rún­ar Jó­hanns­son hæsta­rétt­ar­lög­mað­ur seg­ir stöð­una sem kom­in er upp eft­ir nið­ur­stöðu Mann­rétt­inda­dóm­stóls Evr­ópu í Lands­rétt­ar­mál­inu af­skap­lega sorg­lega. Ís­lenska rík­ið var áð­ur dæmt í Hæsta­rétti fyr­ir að ganga fram­hjá hon­um sem um­sækj­anda í embætti dóm­ara.

Mest lesið undanfarið ár