Aðili

Brynjar Níelsson

Greinar

Blaðamenn eru „ótrúlega miklir aumingjar“
Fréttir„Skæruliðar“ Samherja

Blaða­menn eru „ótrú­lega mikl­ir aum­ingj­ar“

Í þætti Harma­geddon í gær var „skæru­liða­deild“ Sam­herja rædd við þing­menn­ina Brynj­ar Ní­els­son og Helgu Völu Helga­dótt­ur. Brynj­ar Ní­els­son, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, kall­aði þar blaða­menn sjálf­hverfa aum­ingja og að það mætti gagn­rýna þá með öll­um hætti og að þeir þyrftu að hætta að vera við­kvæm­ir.
Saga Landsréttarmálsins: Hver ber ábyrgð?
ÚttektSkipun dómara við Landsrétt

Saga Lands­rétt­ar­máls­ins: Hver ber ábyrgð?

Yf­ir­deild MDE átel­ur Sig­ríði And­er­sen, fyrr­ver­andi dóms­mála­ráð­herra, fyr­ir þátt henn­ar í Lands­rétt­ar­mál­inu. Hæstirétt­ur og Al­þingi, þá und­ir meiri­hluta Sjálf­stæð­is­flokks, Við­reisn­ar og Bjartr­ar fram­tíð­ar, fá einnig gagn­rýni. Yf­ir­deild­in seg­ir gjörð­ir Sig­ríð­ar vekja rétt­mæt­ar áhyggj­ur af póli­tískri skip­un dóm­ara.
Sjávarútvegsráðherra Namibíu: Samherjamálið ástæðan fyrir að uppboð á kvóta frestaðist
GreiningSamherjaskjölin

Sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra Namib­íu: Sam­herja­mál­ið ástæð­an fyr­ir að upp­boð á kvóta frest­að­ist

Skip­stjóri Sam­herja, Páll Stein­gríms­son, seg­ir að Rík­is­út­varp­ið beri ábyrgð á því að vel­ferð­ar­þjón­usta í Namib­íu er fjár­svelt. Ástæð­an er um­fjöll­un um mútu­greiðsl­ur Sam­herja í land­inu sem leitt hafi til nýs fyr­ir­komu­lags í út­hlut­un afla­heim­ilda sem ekki hafi geng­ið vel. Al­bert Kaw­ana sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra seg­ir að hann vilji forð­ast spill­ingu eins og þá í Sam­herja­mál­inu í lengstu lög.
Réttlæta meðferðina á óléttu konunni: „Það bara gilda ákveðnar reglur“
Fréttir

Rétt­læta með­ferð­ina á óléttu kon­unni: „Það bara gilda ákveðn­ar regl­ur“

Áhrifa­menn í Sjálf­stæð­is­flokkn­um hafa stig­ið fram í morg­un og rétt­lætt brott­flutn­ing kasóléttr­ar konu til Alban­íu. Lækn­ir á kvenna­deild Land­spít­al­ans hafði mælt gegn því að hún færi í langt flug þar sem hún væri að glíma við stoð­kerf­is­vanda­mál. Áslaug Arna Sig­ur­björns­dótt­ir dóms­mála­ráð­herra hef­ur fall­ist á skýr­ing­ar Út­lend­inga­stofn­un­ar. „Það virð­ist vera að þarna var fylgt þeim al­mennu regl­um sem þau hafa.“

Mest lesið undanfarið ár