Flokkur

Börn

Greinar

Kerfið gerir ekki ráð fyrir fötluðum foreldrum
Úttekt

Kerf­ið ger­ir ekki ráð fyr­ir fötl­uð­um for­eldr­um

Víða er van­þekk­ing á stöðu fatl­aðra for­eldra, seg­ir pró­fess­or í fötl­un­ar­fræði. Fatl­að­ir for­eldr­ar í sam­búð segja kerf­ið gera ráð fyr­ir að mak­ar þeirra sinni for­eldra­hlut­verk­inu. Al­þjóð­leg­ar rann­sókn­ir benda til þess að fatl­að­ir for­eldr­ar séu hlut­falls­lega lík­legri til þess að vera svipt­ir for­sjá barna sinna en aðr­ir for­eldr­ar.
Verndum stöðugleikann
Guðmundur Gunnarsson
Pistill

Guðmundur Gunnarsson

Vernd­um stöð­ug­leik­ann

Verka­lýðs­hreyf­ing­in hef­ur ára­tuga reynslu af „sam­töl­um“ við stjórn­völd, sem eng­um ár­angri skil­ar. Guð­mund­ur Gunn­ars­son krefst breyt­inga fyr­ir laun­þega og lýs­ir fund­um með þing­nefnd­um og ráð­herr­um þar sem sum­ir þeirra sváfu og aðr­ir sátu yf­ir spjald­tölv­um á með­an ein­hverj­ir emb­ætt­is­menn lásu yf­ir fund­ar­mönn­um hvernig þeir vildu að verka­lýðs­hreyf­ing­in starf­aði. Hann krefst breyt­inga í þágu laun­þega.

Mest lesið undanfarið ár