Svæði

Borgarfjörður

Greinar

„Pabbi var nasisti“
Viðtal

„Pabbi var nas­isti“

Í 42 ár starf­aði Styrm­ir Gunn­ars­son á Morg­un­blað­inu, þar af 36 sem rit­stjóri. Í gegn­um einn öfl­ug­asta fjöl­mið­il lands­ins hafði hann ekki að­eins mót­andi áhrif á stjórn­mál með tengsl­um sín­um við vald­hafa, en einnig mót­uðu skrif hans skoð­an­ir lands­manna í ára­tugi. Í við­tali við Stund­ina ræð­ir Styrm­ir hug­mynda­fræði­leg­an bak­grunn sinn, mis­skipt­ingu auðs á Ís­landi og áhrif­in sem and­leg veik­indi kon­unn­ar hans höfðu á fjöl­skyld­una.
Með hauskúpur á bakinu og fjölskylduna í faðminum
RannsóknVélhjólagengi

Með hauskúp­ur á bak­inu og fjöl­skyld­una í faðm­in­um

Vít­isengl­arn­ir til­heyra Hells Ang­els, sem eru skil­greind sem skipu­lögð glæpa­sam­tök víða um heim, þar á með­al af ís­lensk­um yf­ir­völd­um. Með­lim­ir Vít­isengla segj­ast hins veg­ar of­sótt­ir af yf­ir­völd­um að ósekju og að margt sem sagt er um klúbb­inn eigi ekki við rök að styðj­ast. Atli Már Gylfa­son fór á fund Vít­isengla á af­skekkt­um stað í Borg­ar­firð­in­um, þar sem þeir voru sam­an­komn­ir með fjöl­skyld­um sín­um og út­skýrðu af hverju þeir leit­uðu til þess­ara sam­taka.
Fasteignir Háskólans á Bifröst auglýstar á nauðungaruppboði vegna skulda
FréttirHáskólamál

Fast­eign­ir Há­skól­ans á Bif­röst aug­lýst­ar á nauð­ung­ar­upp­boði vegna skulda

Sýslu­mað­ur­inn á Akra­nesi aug­lýsti fast­eign­ir á Bif­röst á nauð­ung­ar­sölu út af skuld­um við Orku­veitu Reykja­vík­ur. Skuld­ir um­fram eign­ir voru rúm­ar 700 millj­ón­ir króna. Vil­hjálm­ur Eg­ils­son rektor seg­ir ljóst að af­skrifa þurfi skuld­ir hjá fast­eigna­fé­lög­um Bifrast­ar en seg­ir skól­ann líf­væn­leg­an.

Mest lesið undanfarið ár